Blanda - 01.01.1936, Page 71
65
son, að hafi verið Jóhannes Jóhannesson, siðar bóndi
á Upsum, og 1902—04 formaður á „Latabrún" frá
Siglufirði. Getur það að vísu staðizt, en ungur hefði
Jóh. þá hlotið að vera. Jón frá Yztabæ telur for-
rnanninn hafa verið Jóhannes Þorkelsson frá Kleif
í Skíðadal, og er það máske réttara.
27. znsa. „Arnarnesgestur“. Eigendur: Anton í
Arnarnesi, frægur selaskutlari, og þeir Jón og Frið-
rik synir hans. Þetta var Gestur hinn elzti, og mun
hann hafa verið byggður upp um 1890, því 1897
fórst Arnarnesgestur, að mig rninnir, nýlegt skip,
Weð allri áhöfn. Formaður þess Gests var norskur
niaður, Anders að nafni, giftur ísl. konu, og bjó
í Pálmholti. Þriðja Gest byggði Jón Antonsson, sem
var hinn mesti þjóðhagi, og var þá enn sjálfur for-
niaður hans á þorskveiðar og síld. Var sá Gestur
siðar seldur til Vestfjarða og mun enn vera þar
við líði. Jón Antonsson var með Gest 1873, en hefir
þá verið ungur. Jón var um langt skeið einn af helztu
forgöngumönnum í öllu, sem að útgerð laut hér
norðanlands. Keypti hann hvert skipið eftir annað
frá Noregi og færði þau sjálfur hingað upp. Man
eg eftir „Helga“ og „Komet“, báðum litlum kútter-
um. sem Jón var með til þorskveiða. Jón var einnig
hmgt á undan samtíðarmönnum sínum með hirðingu
skipa sinna og alls, sem þeim fylgdi, og um vönd-
Un á hirðingu afla síns, og var fyrir þá sök af
surnum talinn nostursamur.
29- vísa. „Lóns-Víkingur“. Eigandi Þorsteinn
Daníelsson á Skipalóni. Formaður var Guðmundur
Guðlaugsson, faðir Valdemars, sem nú er gamall
maður í Hrísey. Skömmu eftir 1873 keyptu þeir
Porsteinn á Hámundarstöðum og Kristinn á Yzta-
hæ Viking, og var hann eftir það ávallt nefndur
Pfámundarstaða-Víkingur. Eg er ekki viss um, hvort
Blanda Ví. 5
L