Blanda - 01.01.1936, Page 76
70
og Chr. Havsteen, SiglufirSi. Skjöldur fórst í stór-
hríðarbil 8. marz 1903, á leiS frá SiglufirSi til þorsk-
veiSa viS Vesturland. FormaSur 1873 var ASalbjöm
nokkur austan úr Reykjadal. í ofannefndum hríSar-
garði fórst einnig fiskiskipiS Ok frá Akureyri.
Sigldu bæði skipin út af SiglufirSi urn nóttina, en
um daginn eftir brast á stórbriS með veSurofsa,
svo undrum sætti. Þá urSu einnig úti á Sigluf jarSar-
skarSi þeir Finnbogi HafliSason bóndi í Skarðdal
(sonur HafliSa, sem vísurnar hefir orkt) og Helgi
sonur Sigfúsar Jóhannssonar bónda í SkarSdalskoti.
Þeir voru á leiS heim innan úr Fljótum.
5(5. vísa. „Sjófuglinn“. Eigendur: Steinn Jónsson
í Vík o. fl. Sjófuglinn mun hafa veriS seldur síSar
til EyjafjarSar, en hvaS urn hann varð aÖ síðustu,
er ekki kunnugt. Þeir voru báSir með skipið þetta
vor, Bjarni GuSmundsson í Hvanneyrarbakka, faðir
Guðmundar í Bakka (Bjarni meS „Sailor“ og
fleiri skip af EyjafirÖi) og Steinn í Vík. Steinn
drukknaSi á Draupni síSar, sem fyr getur (um trini-
tatishátíÖina 1876?). Ekkja Steins, Ólöf Steinsdótt-
ir, systir Bessa í Kýrholti í SkagafirSi, fluttist
skömmu eftir dauSa Steins á eignarjörð þeirra HeiSi
í SléttuhlíS, þaðan aS Kýrholti, og síSar meS dætr-
um sínum Ólöfu og Sigurlaugu til Ameríku, en þriðja
dóttirin, GuSrún, giftist í EyjafirSi Vilhelm nokkr-
um, og bjuggu þau á Hjalteyri. Sonur þeirra er
Páll Vilhelmsson, bóndi í Svínavallakoti í Unadal.
60. vísa. „Siglnesingur“. Eigendur: Jón Jónsson
hreppstjóri og bóndi á Siglunesi. Siglnesingur er enn
viS líÖi 1934, og þá eign Halldórs kaupmanns Guð-
mundssonar á SiglufirSi. Siglnesingur, Fljótavíking-
ur. Latibrúnn, Kristjana og Æskan voru lengst viS
líSi af siglfirzka hákarlaflotanum, og voru sem há-
karlaskip síSast eign Gránufélagsins, og síSar Sam-