Blanda - 01.01.1936, Page 80
74
74- vísa. „Skagaströndin“. Eigandi Sæmundur
Jónsson, bóndi á Yztamói i Fljótum. Var hann einn-
ig formaÖur hennar 1873; hann var faSir Jórunn-
ar fyrri konu Sveins hreppstjóra Árnasonar i Felli
í SléttuhliÖ, Sigurlaugar í Lambanesi, mó'Öur Áma
Kristjánssonar á SiglufirSi, og Bjargar móSur Krist-
ínar Jónsdóttur, kaupkonu á SkólavörSustíg 2 i
Keykjavík. Um skipiS er mér aS öllu ókunnugt, en
held þó, aS þaS hafi veriS keypt aS vestan (Skaga-
strönd), minnir hálfvegis, aS þaS strandaSi, en aS
menn björguSust.
7<5. vísa. „Jóhanna“. Eigendur: Einar B. GuS-
mundsson eldri á Hraunum í Fljótum, faSir Páls
hæstaréttardómara og þeirra systkina, og Chr. Hav-
:Steen, síSar forstjóri Gránufélagsins. FormaSur var
SigurSur (Jóhannsson ?) á Selá á Árskógsströnd.
Afdrif Jóhönnu urSu þau, aS hún hreppti stórgarS,
brotnaSi mjög og missti allt lauslegt ofan þilfars,
.meSal annars áttavitann. Jóhann Jónsson, þá í GarSi
viS Haganes, faSir Sölva pósts í SiglufirSi, var einn
háseta á skipinu, og barg hann skipinu meS fádæma
kjarki og dugnaSi upp á Haganesvík. SkipiS var síS-
an dregiS til SiglufjarSar og rifiÖ þar.
80. vísa- „Hafrenningur" frá SauSanesi. Eigend-
ur bændur á Upsaströndinni. OpiS skip. Eíklega
teinahringur (tíræSur). SkipiS mun hafa veriö rifiS
eigi löngu síÖar. FormaÖur var síSast á því Björn
í GarÖshorni, afi Björns skipstjóra, tengdasonur
FriSleifs Jóhannssonar á SiglufirSi. FormaSur 1873
var Björn FriSriksson frá Karlsá á Upsaströnd, faS-
ir Júliusar útgerSarmarns á Dalvík og Jóns skálds
Björnssonar.
82. visa. „BöggversstaSa-Víkingur". Vorskip, opiS.
Eigandi líklega Baldvin Þorvaldsson á BöggversstöS-
um. FormaÖur Zófónías .............. frá Bakka í