Blanda - 01.01.1936, Page 81
75
Svarfa'Öardal. Hann var tengdafaÖir SigurÖar Hall-
<iórssonar, sem 1904 fórst á hákarlaskipinu Kristján
frá Akureyri. Zófónías drukknaði síðar á Hregg-
viÖi frá Siglufirði, sem líka var vorskip. Skipinu
hvolfdi í sama garði og Draupnir eldri fórst í, lík-
iega 1875 eða 1876, og rak það upp í Trékyllisvík
n Ströndum, lítt brotið. Var flutt til Siglufjarðar
°g haldið lengi út þaðan eftir það. Var Jón Þorvalds-
s°n frá Dölum lengi formaður Hreggviðs.
$4- vísa. „Víkingur", siðar „ísleifur". Eigandi og
formaður Þorleifur Þorleifsson, sá 3. í röðinni af
Þeim feðgum með Þorleifsnafni, bóndi á Siglunesi.
Víkingur þessi varð fastur í hafís undir Almenn-
jngum (Fljótum), og töldu skipverjar vist, að skip-
’ð mundi brotna í spón. Björguðu þeir dóti sínu úr
t)ví á stóran hafísjaka og komust á ísnum til lands
°S sögðu skipið tapað. ísinn rak síðan inn á Eyja-
^örð, og sást skipið viku síðar undan Hjalteyri, og
dót mannanna í öðru lagi á jakanum. Var farið
Þnngað, og var skipið með öllu óskemmt, og öllu
hjargað til lands. Hafði það viljað til, að logn var
°g ládeyða allan tímann. Af þessum hrakningum var
nafni skipsins breytt, og hét eftir það ísleifur. Þor-
leifur á Siglunesi fluttist síðar að Staðarhóli o,v
örukknaði í Kálfsdalsvatni í Siglufirði nokkru eftir
nldamótin. Hann var greindur vel og skáldmæltur.
orn Þorleifs voru: Þorleifur skipstjóri, sem
hrukknaði frá Siglufirði 2. des. 1933, Ingibjörg,
°na Barða Barðasonar, og Anna, kona Páls í Höfn.
Síðustu vísurnar vikja að því, að vísurnar eru
ortar fyrir Jóhannes bróður höf., og sendi hann
nonum handritið.
Heimildir þær, sem hér er farið eftir, eru að tals-
Verðu leyti frá föður mínum Jóhannesi Finnboga-
Sym- en siðan er svo langt um liðið, að margt er