Blanda - 01.01.1936, Page 83
Söguleg lýsing á Vestmannaeyjum.
Formálsorð.
Eftirfarandi lýsing á Vestmannaeyjum er ein af sýslu-
E'singum þeim, er samdar voru að skipun stjórnarinnar
a arunum 1744—-1750. — MeS skipun stjórnarinnar, sem
birt var á alþingi árin 1743 og 1745, var lagt fyrir alla
syslumenn landsins að semja lýsingar þeirra sýslna, er þeim
höfðu verið veittar, og hafa þeim líklega verið sendar 28
spurningar, er þeir skyldi svara. Ekki eru spurningar þess-
ar kunnar nú, nema hvað ráða má af svörunum. Virðast
t*r sumar hverjar hafa veið ærið einkennilegar og jafn-
yel fáránlegar. Þorvaldur Thoroddsen hefir tekið aðalefni
ur lýsingum þessum í Landfræðissöguna, og þar á meðal
Vestmannaeyja-lýsingu þessari (II. 266), og getið þar til-
^raganna til þess að lýsingar þessar voru samdar (II. 259
~~2öi). Þag er rétt að taka það fram, að hann segir, að
Hans Nansen hafi látið byggja Kastalann í Vestmanna-
eyjum o. s. frv., en i lýsingunni er ekki minnst á Kastal-
^011. heldur Skansinn. Svo nefndur Kastali var suður af
ratta, og stóðu á fyrri öldum inni í honum mörg hús
tomthúsmanna, en flest voru þau fallin í eyði, er Árni
Hagnússon gerði jarðabókina í Vestm.eyjum 1704. Samkv.
jarðabókinni frá 1695 (Þjóðskjalasafn), búa „i Castelle“
No tómthúsmenn, hver í sínu húsi. Þá hafa tómthúsin í
astalanum verið 7, og greiddu tómthúsmennirnir 60 fiska
Jeigu eftir þau. Skansinn og Kastali er því sitt hvað, enda
. ata h’n svo nefndu Dönskuhús jafnan staðið ein í Skans-
>num (Cornholm Skantze). Lýsing þessi er að mörgu fróð-
eg, þó hún sé stutt, og á vel skilið að koma á prent.
»n er aðeins til á dönsku, og hefi eg þýtt hana, en upp-