Blanda - 01.01.1936, Page 85
79
fell, eitt af hæstu fjöllum þar, og grasi vaxið á suS-
ur og austurhliS. Á þessu fjalli er vörSur2) hald-
ínn hverja nótt á vorin, af tveimur mönnum, þang-
aÖ til skipiS er komiS til hafnarinnar.
AnnaS fjall er kallaS Sæfjall. ÞaS liggur fast.viS
suSurströndina, grasi vaxiS, nema á norSurhliS og
neSst viS sjóinn á suSurhliS.
ÞriSja fjalliS sunnan á eyjunni er Kervíkurfjall,
mjög blásiS og hömrótt fjall, er stendur þétt viS hafiS..
FjórSa er StórhöfSi. Hann er eins og lítil, grasi
vaxin ey, og er næstum þvi aSskilinn Heimaey af
löngum sandhrygg eSa rifi. Er hann þó talinn til
Heimalandsins.
Fimmta fjalliS er kallaS Dalfjall, og stendur vest-
an á eynni fast viS sjóinn. Á þvi vex lítiS eSa ekk-
ert gras.
Sjötta er kallaS KlifiS, sjöunda Háin, áttunda
Ffeimaklettur, níunda MiSklettur, tíunda Yztiklett-
ur- ÞaS eru allt há, grasi vaxin fjöll, en skemmast
Þó árlega af völdum hinna miklu skriSna, er falla
Ur björgum þessum. Á víS og dreif í þessi björg
Verpa ýmsir sjófuglar, en ekki er hægt aS komast
aÖ eggjunum, nema meS mikilli lífshættu og erfiS-
leikum.
Um hálfa rnílu til norSausturs frá Heimaey eru-
tyær eyjar, Bjarnarey og ElliSaey, en til suSvesturs
'’?gja SuSurey og Alsey. Allar eru þær grasi vaxn-
ar- Þessar fjórar eyjar eru hin helztu hlunnindi,
sem bggja undir VestmannaeyjajarSir, meS því aS
baendurnir hafa fé sitt allt áriS í þessum eyjum.
Auk þessara fimm grasi vöxnu eyja eru átta aSrar,
sern lítiíS eSa ekkert gras vex á, og eru þær kall-
a^ar; i- Hellisey. 2. Súlnasker. 3. Geldungasker:
4- Geirfuglasker. 5. Brandurinn. 6. Hrauney.
ani. 8. Hæna. Þessar eyjar liggja til suSvesturs