Blanda - 01.01.1936, Page 103
97
4-
Frá Tyrkja Guddu.
[Eptir hdr. séra Fr. Eggerz].
Sagt er, aS GuSríöur, er síöar varS kona séra Hall-
gríms Péturssonar, hafi verið ambátt konu yfirhöfð-
ingjans (deyans) í Alzír, og kæmi sér vel, þótt hún
væri skapstór; var hún og allfríð sýnum, svo son-
Ur „deyans“ vildi fá hennar. Var þaö og, þegar kona
•>.deyans“ ól barn, að hún leyfði Guðríði að búa
nm sig að íslenzkum hætti, því þar eru konur látn-
nr fæða í burðarstólum. Er þá sagt, er henni gekk
greiðlega fæðingin, að gott ættu þær íslenzku hund-
tíkur, en ókvæði þótti, aS sonur „deyans“ fengi GuS-
ríSar, og því væri hún til sölu látin meS þeim, út-
leystir voru, en hann gæfi henni þá kápu, gersemi
mikið, og segði, að hún skyldi sýna það, að meiri
væri sá hundi, er henni hefði unnt.
5-
Skoplegur misskilningur.
Jónsbók og Grágás.
Það mun hafa verið um 1890, þá er Gunnlaug-
Ur Briem var verzlunarstjóri í Hafnarfirði, að mað-
þr nokkur austan úr sveitum, sem enn er á lífi, 74
^ra gamall, og eg kalla G., gerði Hafnfirðingum
þni hindindisóbeit hans eru nú geymdar á sértöku blaSi
1 skjalasafni biskups, sem fylgiskjal við áðurnefnt bréf séra
Jóns Benediktssonar. í allýtarlegu bréfi um þessa bind-
tndisfélagsstofnun frá séra Halldóri próf. í Glaumbæ 21.
aPríl 1845 til biskups segir hann, að til séu þeir menn,
tó ekki séu neinir drykkjumenn, sem ekki mega drekka
kaffi brennivínslaust, nema þeim verði illt af því(!). —
<H. Þ.)
Blanda VI
7