Blanda - 01.01.1936, Page 125
sinnar, og sá, að einn gluggi var úr henni fallinn,
gekk hann þangaS, litaSist um, og sá, hvar maöur
iá á gólfinu sofandi, hafði sá staf í hendi, en poka
yiÖ hliö. Greip bóndi þaö hvorttveggja og hljóp til
bæjar. Vaknar þá komuma’Sur og elti hann ; gatbóndi
kallað til konu sinnar, og bað að senda skyldi hún
nieystelpu, er fara skyldi gegnum reykháfinn á bæn-
unr til Reykjavíkur og segja bókhöldurum þar, hvað
um væri að vera; var það í orðsendingu, að þeir
brygðu við sem skjótast, þar komugestur sá væri
mjög iskyggilegur. Snerist þá bóndi við i bæjar-
dyrum og hafði hann járn i hendi; bar þá komu-
'nann jafnskjótt að dyrunum.og var þar Arnes kom-
'nn, heimti af bónda staf sinn og poka, en hann
vildi ekki laust láta, og kvað hann ganga skyldu
eptir því í bæinn, en Arnes var trauður til og gekk
Þó í dyrnar og hélt þá á heitingum viS bónda. Lét
Þá bóndi konu sina færa honum feita, hvað hann
þáði, og neytti bóndi ýmsra bragða til að tefja fyr-
>r gesti sínum, er nú gekk í þungu skapi ýmist út
eSa inn um bæjardyrnar, og skyggndist eptir komu-
mönnum. Hafði þá bóndi sett járnkarl um þverar
dyrnar og beið svo fyrir innan, en er Arnesi leidd-
'st þóf þetta, hljóp hann á járniS, greip þaS burt
°g snaraðist að bónda og svipti honurn flötum í
göngin, tók þar staf sinn og poka og stökk af bæn-
utn. Sat bóndi eptir með tvær hendur tórnar. Arnes
hafði eygt mannaför frá Reykjavik, hafði hann þá
a hlaupi aö ánum og sá hann þá gerr, aS mikill
flokkur manna fór meS Bú(t)sstaSaholti. Sneri þá
bóndi að ánum og voru þá Vikurmenn jafnsnemma
þangað komnir og þóttu þeim árnar mjög svo ófær-
ar yfirferðar. Kallaði þá bóndi yfir árnar og benti
þeim þangað, er komumaður hafði hlaupið. Sneru
þeir þá eptir honum. Arnes hafði hið efra hlaupið