Blanda - 01.01.1936, Side 130
124
því margir gerSust til aS leigja vinnu fanganna.
Lengi var Arnes meS amtmanni og kom sér í mjúk-
inn hjá honum; hafSi hann þar allsnægtir og vitj-
aSi jafnan fjár síns i hrauniS. Loks útvegaSi Wibe
honum lausn, og var þá Arnes oröinn maöur gam-
all. Þótti hann einkennilegur maSur veriS hafa og
sumt vel gefiS. Var sagt, aS hann hefSi einhverju
sinni meS snarræSi og áræSi bjargaS mönnum úr
bersýnilegum sjávarháska, svo aS enginn týndist.
Þá er Arnes var hjá amtmanni á BessastöSum,
var þar húskarl sá, er GuSmundur hét Núpsson1),
fróSur maSur og réttorSur. Honum sagSi Arnes eitt
sinn, dálítiS ölvaSur, aS þá hefSi hann átt bágast
á æfi sinni veturinn eptir, er hann skildi viS þau
Eyvind á fjöllunum. FlýSi hann þá fyrst suSur á
heiSarnar, en haust var komiS, og hann þá matar-
laus, og sá ekkert á fjöllum og afréttum, er hann
fengi náS, og þaS verst, aS hann var skólaus og
gekk á berum fótunmn. MaSur hét Páll og bjó i
ÚthlíS í Biskupstungum2), lítill mjög vexti, en
manna knástur. Synir hans voru Arngrímur í Star-
dal, smiSur, og Snorri, knálegur maSur. Páll reiS
litlu fyrir veturnætur eSa um þaS leyti norSur- á
heiÖar í hrossaleit meS 2 hesta til reiÖar, vel út-
búinn aS nesti og öSru. Sá Arnes til ferSa hans
úr hraungjótu einni og hugSist nú aS ráSa til aS
vinna á honum og ná plöggum hans, ætlaÖi og svein-
knapa vera mundi, því ekki var Páll mikilmannleg-
1) Hann var fæddur 1762 og bjó síSar á Svalbarða á
Álptanesi, föðurfaðir GuSmundar Núpssonar á Kirkjubrú.
2) Hann var Snorrason, fæddur um 1735, og því ekki
óhugsandi, að hann hafi getað hitt Arnes á fjöllunum,
er líklega hefur verið um 1760—1763. Páll var orðlagSur
fyrir fimleik og harðfengi. Frá honum eru ættir komnar,
bæði í Árnessýslu og á Kjalarnesi og víðar.