Blanda - 01.01.1936, Page 141
i35
a® ti-yggj a sér þjónustur, og þaö sem næst. Þjón-
ustukaup frá góulokum til fardaga eru tíu álnir,
auk nýtingar þorskhausa og rasks alls, nema sund-
maga.
ÁskiliS er, hvaS mönnum beri aS hafa meS sér
í veriS af matföngum, sjóklæSum og veiSarfærum.
Fer nærri sanni, aS matarskammtur í veriS hafi
veriS sem hér segir, aS því er ráSa má af sæmi-
legum heimildum. Smjör skyldi vera hálf vætt, 4
fjórSungar sauSakjöt, 8 merkur mör, 30 merkur
sýra, og sem svaraSi þrern til fjórum fiskum í soS-
mat af hlutnum, auk þorskhausa og slógs. Fjarri
fór því, aS allir vermenn væri gerSir út sem skyldi.
Komu sumir nær tómhentir af matarföngum og
úfSu á bónbjörgunt annara, ella ntjög báglega.
Vermenn elduSu flestir ofan í sig sjálfir og átu
einmælt, þá er róiÖ var. Eldiviður var mjög af skorn-
um skamti. Á landlegudögum fóru Drissarar i lyng-
rif upp og út um öll hraun. Því næst notuSu þeir
þaÖ fyrir eldivið. Jafnvel fóru þeir út á Sakhóls-
heiðar til að ná i lyng. Er því ei að undra, þótt
hraunin undir Jökli séu nakin og auð (lynglaus),
þar sem þau hafa veriS lyngrifssvæSi vermanna í
margar aldir. Fiskbein, þang og slíkir hlutir voru,
auk lyngsins, algengasta brennið. Fiskbeinunum var
^ýft ofan í grút, áSur en brennd væru, svo aS bet-
ur skyldi loga. Varð því að likum oft sterk og daun-
hl lykt í búSunum. Enda var optast eldaS undir
berum himni, þá er vora tók og veður leyfði. Til-
breyting í mataræSi var lítil; hausar og slógvardag-
legt brauð. Grautar voru engir, nema rúgmjöls-
grautur með súrblöndu út á, til hátíðabrigða. Rúg-
mjöl fengu vermenn í kaupum fyrir smjör, sem þeir
skáru af skammti sínum. Súpa af heilagfiski var
kjörréttur, en flySra fiskaSist nokkuS, þá er á leiS