Blanda - 01.01.1936, Blaðsíða 143
137
gat á þaS í báSa enda. SíSan var sterkum spotta
bundiS í horniS, svo aS viS myndaSist lykkja. Var
horniS siSan hengt upp á bæjarþiliS, eSa einhvern
annan hentugan staS. Fyrst voru skinnin sett í dall
nieS vatni i, og bleytt vel og síSan tekin upp úr
°g slegin meö tréspaSa. Loks byrjar brákunin. Hvert
skinn var tekiS og dregiS, upp og niSur i hrútshorn-
mu, þar til þaS þótti nægilega elt.
Hélzt þessi brákunaraSferS á Snæfellsnesi nokk-
uS fram yfir miSja 19. öld. Líklegt þykir mér, aS
orSiS brákun, sem haft er um verknaS þann, er áS-
ur er greindur, stafi hér af þvi, aS sumstaSar var
sagt jöfnum höndum, aS bráka og keipa færi. Skinn-
]S var dregiS upp og niSur í hrútshorninu, líkt og
íæriS i vaSbeygjunni á borSstokknum. Stakkur niS-
ur á mið læri og brók, gyrt um mitti, með þykkum
nautsskinnsskóm, bundnum á rist, utan yfir á fót-
um, voru öll sjóklæSin. Snæri var dregiS í háls-
mál stakksins, meö tréstubb á hvorum enda, háls-
máliS dregiS saman og bundiS viS. Einnig voru
snæri aftan á ermum stakksins á hvorum niður-
handlegg, og þeim vafiö um hann. Voru bönd þessi
nefnd hálsbjargartígull og handtíglar. Vermenn báru
°ft lýsi á sjóklæSi sín, þegar þau slitnuSu, svo þau
mætti betur verjast leka. Er þess getiS, aS eigi hafi
það aukiö á ilmandi þef sjóklæSanna.
VeiSarfærin, sem vermenn notuðu, voru litiltæk
°g fábrotin. Enginn vermaSur mátti þó koma svo
tú skips, aS hann hefSi eigi meS sér góSan öngul,
bnur, ásamt vaSsteini, byrSaról og fiskihníf. ByrSar-
ólin var gjörS úr sterkri línu meS tréklossa á öSr-
um enda, en alllanga nál úr eik eSa hvalbeini á hinum.
Bátar þeir, sem notaSir voru úr Dritvík, voru
aSallega stórir sexæringar og áttæringar. Flestir
munu þeir hafa veriS byggSir eftir gamla „breiS-