Blanda - 01.01.1936, Page 150
144
bændaglímum Didssara, þar sem fjölmargir ungir
menn, og sumir vel að sér, voru saman komnir.
Ivlunu margir hafa fengiS ónotalega byltu i Glímu-
stofu, þótt eigi hafi þær verið svo stórvirkar,a® stof-
an beri þess menjar. Eggert Ólafsson, sem ferS-
aSist um landiS um miSja 18. öld, segir, aS mikil
deyfS hafi þá hvílt yfir glímu-íþróttinni um land
allt, nema á Kjalarnesi og Snæfellsnesi.
Völundarhús úr tíu hringum byggSu menn úr
torfi á SuSurbarSa. Skemmtu Prissarar sér viS
aS ganga um völundarhúsiS og komast klakklaust
út, án þess aS villast. Sér fyrir húsi þessu enn, og
hefur það veriS þrir faSmar í þvermál, og gjört af
tíu hringum, hverjum utar öSrum.
Margskonar fróSleik munu vermenn hafa skemmt
sér viS í búðum inni. Rímur og rímnakveSskapur
var þá mjög á lofti, og mátti svo heita, aS ungir
sem gamlir yndu sér viS fáa leika betur. Allar aS-
stæSur ýta undir þaS, aS vart hafi veriÖ skortur
á rímum né lausavísum til kveSskapar í Dritvík. Ver-
menn komu víSa aS úr fjarlægum héruðum og höfðu
kynnzt mönnum næstum landshornanna á milli. Er
því tæpast goSgá aS hyggja, aS nokkuS hafi veriS
au'Sugt um ferskeytlur og rímnaflokka meSal Driss-
ara, og þó einkurn, ef litiS er á þaS, aS rímur og
lausavísur voru mjög sterkur þáttur í fróSleik al-
þýSufólks um þessar mundir.
Margskonar sögur og sagnir hafa og veriS á tak-
teinum hjá vermönnum, því aS þá stóS þjóStrú
manna á huldufólk, dauga og ýmiskonar forynjur
enn tveim óhöltum. Vert er aS gefa því gaum, hversu
þýöingarmiklir flutningsmenn vermenn hafa verið
islenzkum alþýSufróSleik og jafnvel íslenzkri tungu
um suma hluti.
Sagnir norSan úr SkagafirSi eða Húnaþingi voru