Blanda - 01.01.1936, Page 158
152
þeirra var séra Jón Reykjalín yngri, síSast prest-
ur á Þönglabakka.
2. Séra Ingjaldur,síÖast aÖstoÖarprestur hjá föður
sínum, 1834—d. 17. júni 1844. Bjó hann þá á
Grund, var tvíkvæntur og átti sjö hörn.
3. Séra Friðrik prófastur á Stað á Reykjanesi.
Hann drukknaði 1840, átti Valgerði Pálsdóttur
skólameistara og síðar prests á Stað, Hjálmars-
sonar, og fjölda barna.
4. Séra ÞorvarSur, lengst prestur í Holti undir
Eyjafjöllum, d. 1869. Hann var þríkvæntur. Syn-
ir hans með fyrstu konunni, Önnu Skúladóttur
stúdents á Stóru-Borg, Þórðarsonar, voru Skúli
alþingismaður á Berghyl (d. 1907), Jón prófast-
ur í Reykholti og Hannes á Haukagili í Vatns-
dal. Hann átti Hólmfríði dóttur Jóns stjörnu-
fræðings í Þórormstungu, Bjarnasonar. Eitt
barna þeirra var Jón i Þórormstungu, faðir
Hannesar alþingismanns á Hvammstanga. Sonur
séra Þorvarðar og síðustu konu hans, Valgerðar
(Bjarnadóttur, prests á Söndum, Gíslasonar, var
séra Þorvarður í Vík.
5. Helga, átti fyr Ólaf skáld Guðmundsson og börn.
Þar á meðal Helgu, konu Salomons hreppstjóra
i Síðumúla, Sigurðssonar. Ólafur drukknaði 1845,
en Helga giftist aftur Gísla presti í Vesturhóps-
hólum, Gíslasyni. Áttu eigi hörn. Séra Gísli að-
stoðaði tengdaföður sinn, séra Jón, nokkuð við
embættisstörf tvö síðustu árin.
6. Jóhanna, átti Jón Halldórsson á Fossi og börn.
Ráðstöfun prestsins Jóns Þorvarðssonar fyrir útför
hans, nœr sem hún að kemur.
Þar sem ég er aldeilis sannfærður um, að mín fall-
ferðuga likama-bygging ekki getur náttúrlega leng-