Blanda - 01.01.1936, Page 159
i53
ur aSstoðað líf og fjör til lengri hérvistar, sem inn-
°g útvortis tilfinningar leiÖa í ljós, má ég ei leng-
Ur undandraga að gefa til kynna minn síðasta vilja
viðvikjandi jarðarför minni og þar að lútandi kring-
umstæðum.
Það næstliðna eftirminnilega sjúkdómaár1), sem
svipti mig konu minni2) og lagði mig svo undir
l'uia, að ég gat ekki séð fyrir útför hennar, en
börn okkar eins undirlögð, að ekki gátu aðstoðað
wig, hefði ekki prestur minn og húsbóndi3) geng-
ií> mér til handa að láta jarðarförinni verða fram-
gengt eftir vilja mínum upp á okkar innbyrðis reikn-
lng, sem ekki kemur publico við, þó enn sé að nokkru
ieyti ókláraður, þess vegna kýs ég nú minn sóknar-
herra og húsbónda, herra Jón Sigurðsson, að standa
eins fyrir útför minni, hverjum kunnugast er um
vanefni mín, og að ekkert þurfi aÖ bresta til, hefir
egT beöiö herra J. Thorarensen4) aö ganga hönum
M handa með það nauðsynlega.
Það er nú fyrst, sem vantar, að ég á ekkert í lík-
histuna. Factor Holm5) haföi lofaö mér 3ur val-
r) Árið 1846 gengu mislingar og fleiri sóttir.
2) Helga Jónsdóttir, kona séra Jóns, lézt á BreiÖaból-
staÖ 11. júlí 1846 „úr mislingablandaðri landfarsótt“, hálf-
niræÖ að aldri. Varð hvorugt þeirra hjóna karlægt.
3) þ. e. séra Jón SigurÖsson, er fékk veitingu fyrir
BreiðabólstaÖ 1846, og var prestur þar til dauðadags 1859.
4) þ. e. Jón stúdent í Viðidalstungu, d. 1859, son Frið-
nks prests á Breiðabólstað, Þórarinssonar. Jón átti Krist-
inu Jónsdóttur prests á Gilsbakka, Jónssonar, og voru þeirra
börn: a. Páll Vídalín stúdent og alþingismaður í Viði-
úalstungu, d. 1873. b. Ragnheiður kona séra Jóns Sigurðs-
sonar á Breiðabólstað (sbr. H. Þ.: Guðfræðingatal).
5) þ. e. Jakob Hólm, fyrsti verzlunarstjóri á Hólanesi,
en síðar á Skagaströnd. Verzlun var hafin á Hólanesi 1835.