Blanda - 01.01.1936, Síða 162
mundi1), Síöuhjónunum2), Lækjamótshjónunum,
Hvarfi hjónunum3) og Gauksmýri hjónunum dto.
Mínir heiSruðu ástvinir, hjónin á VíSidalstungu,
h’afa lofaS mér aS aSstoSa útför mína meS hús-
b’ændum mínum og þarf þar nokkuS til. A Hóla-
nesi hefir ég enn nú reikning. í hann eiga aS út-
takast ölföngin: brennivín, extract, mjöS, eftir þörf-
um kaffi etc., samt hrísgrjón4), skonrog etc. Fyr-
ir mat verSur ei ráSgjört, hvörninn þá stendur á
tíma, utan fela þaS tiltrúuSum á hendur. Ég ætlast
til, aS húsbóndi minn elskulegur gjöri fullan reikn-
ing hjáhliSrunarlaust á mína síSu fyrir þaS, sem
hann og tengdaforeldrar hans leggi til útfararinnar,
og þaS mikla ómak, sem þessir hafa fyrir aS koma
þvi í verlc. Reikningur sá á aS sýna, hvörnig ég
vildi hafa þaS, eftir aS ég er sálaSur. Ég vinnst
aldrei til aS þakka guSi mínum verSuglega fyrir
handleiSslu sína á mér hér í lífi, fyrir hvaS hann
skal lofaSur vera eilíflega, en á meSal annarrar hans
háleitustu forsjónar yfir mér, leiddi hann mig í þau
beztu hús, hvar ég gat búiS mig undir eilíft líf.
AS síSustu má ég minnast þess, aS mínir heitt-
elskuSu húsbændur hafa gjört börnum mínum og
barnabörnum svo mikiS gott úr sínum sjóSi, er aldrei
fæst borga'ö, hvers vegna, fyrir utan allt annaS ó-
1) þ. e. Gu'cSmundi Jónssyni og konu hans, GutSrúnu
Loftsdóttur Þórarinssonar Bergþórssonar Arngrimssonar.
Þau bjuggu síðar á S}'ðri-Völlum á Vatnsnesi og áttu
mörg börn.
2) Guðmundi Guðmundssyni smið (d. 1867) og Guðrúnu
Sigfúsdóttur Bergmanns á Þorkelshóli. Meðal barna þeirra
var Björn Leví á Marðarnúpi, faðir Guðmundar landlæknis.
3) Davíð Daviðssyni (d. 1858) og Ragnheiði Friðriks-
dóttur, systur Jóns stúdents i Viðidalstungu. Þau áttu börn.
4) þ. e. hrísgrjón, d. Risengryn.