Blanda - 01.01.1936, Page 169
i63
Núpi. Ég get vel ímyndaÖ mér, ef dæma skal eftir
íramkomu Gests við lærða menn, að honum hafi
þótt fremur lítill vegsauki í því, að vera settur hjá
prestunum. En aldrei heyrðist, að Gestur hefði stór-
urn áreitt séra Jón Eiríksson. Mat Gestur mikils
Ijúfmennsku prests og lítillæti. En heyra má á tveim-
ur tilsvörum hans til séra Jóns, að honum hafi ekki
fundizt mikið til um ræður prests.
Einhverju sinni var það, að séra Jón átti að halda
húskveðju eftir mann. Gesti þótti prestur seinn til
Verks. Kallar til hans og segir: „Farðu nú að
þvaðra, greyið mitt.“ „Greyið mitt“ var venjulega
uvarpsorð Gests, er hann var í orðasennu. Gestur
þúaði alla, æðri sem lægri. Annað sinn var það, er
sera Jón var í prédikunarstól og hélt ræðu í kirkj-
Uniu, að Gestur gat ekki þagað, en kallar upp úr
ræðu prests: „Flettu við, kannski sé ofurlítið skárra
1 hinni opnunni.“
Svo vík ég þá aftur að erfidrykkju afa míns.
Man ég vel, að ég sat á hné Gests, er setið var
Uudir borðum. Meðal þess, er á borð var borið,
Var rúsínuvellingur. Gestur tók rúsínurnar út úr
uiunni sínum og lét í munn mér. Borðaði ég þær
Ineð góðri lyst.
Margar sagnir hafa verið í munnmælum um Gest
'slason á Hæli, sérstaklega af hnittinyrðum hans.
yu nú flestar þær sagnir gleymdar. Hér er aðeins
uunnzt á þær, er skýrast hafa geymzt í minni manna.
mbættismenn þeir, er bárust mikið á og litu smátt
U. ‘ó’uenning, fengu að kenna á tilsvörum Gests, og
eins þeir af alþýðumönnum, er sóttust eftir að hanga
1 jóllafi höfðingjanna og kallaðir voru höfðingja-
s eikjur. Árið 1866 var Lárus Eðvarð Sveinbjörns-
s°n settur sýslumaður í Árnessýslu. Var hann glæsi-
uænni, en mælt var, að hann hefði litið nokkuð stórt