Blanda - 01.01.1936, Page 172
Sira Jóhann Briem, prestur í Hruna, átti oft í
oröakasti viö <Gest og haföi oft haft gaman af.
Einhverju inni voru þeir á tali saman síra Steindór
i Hruna og Gestur. Gesti fannst miki'ö til um prúð-
mennsku síra Steindórs. Síra Jóhann gengur þá til
þeirra. Gestur víkur sér þá að honum og segir:
„AS annar eins dánumaður og síra Steindór er, skuli
vera undan öSru eins hripi og þú ert.“ „Þú stærir
]ug af skömmunum, Gestur“, segir prófastur:
Gestur svarar: „En þú hefir magann fyrir þinn
guð, og sækist eptir jarðneskum munum, og ekki
er það betra.“ Prófastur var mjög feitur maður.
Öðru sinni var ]tað, er þeir voru í orðsennu, aö
Gestur segir: „Feitur ertu enn þá, greyið mitt; al-
deilis gæti eg étið þig.“ Prófastur svarar: Þar færi
of góður biti í hundskjaft." „Nei, alls ekki of góSur
ltiti“, segir Gestur. „Hundskjafturinn segir ekki
meira en hann veit, en þaS gerir þú í prédikunar-
stólnum, þegar þú þykist vera að fræSa aSra utn
það, sem þú veizt ekkert um sjálfur.“ Þrátt fyrir
þessar orðasennur þeirra, mátu þeir hvor annan
mikils.
Síra Stefán Stephensen prestur að Ólafsvöllum var
búmaður mikill. Hafði hann svínarækt og sendi
þau til slátrunar i Reykjavík. Einu sinni sendi hann
svín til Reykjavikur. Fór sjálfur seinna aö heiman,
Mætir Gesti á Hæli í Merkurhrauni, gefur sig á
tal við hann og spyr, hvort hann hafi ekki rnætt
lest, sem svin hafi verið í fylgd með. Gestur svarar:
„Eg hefi ekkert svin séS, nema stóra svínið frá Ól-
afsvöllum.“ Þetta svar Gests var tvírætt, því síra
Stefán drakk nokkuð um eitt skeiö æfi sinnar. Var
hann risi að vexti.1)
i) Séra Stefán Stephensen, síðast prestur að MosfelU