Blanda - 01.01.1936, Page 173
i6y
24- júní 1879 tók Stefán Bjarnarson við Árnes-
sýslu og gegndi hann sýslumannsstörfum í Árnes-
sýslu til 1. nóvember 1890. Fór sýslumaður um
haustið 1879 upp í Skaftholtsréttir. Drógu suður-
sveitamenn (Flóamenn og Skeiða) þar í sundur
fjallfé sitt, og hafði svo verið frá ómunatíð. En
ariS 1891 voru nýjar réttir byggðar á Reykjum á
Skeiðum og þar síðan dregið í sundur fjallfé úr
suðurhluta sýslunnar. Sýslunrann langaði mikið til
a® sjá Gest á Hæli, því að hann hafði heyrt hans
Setið. Gestur kom seint í réttirnar. Var hann
þá kominn á áttræðisaldur. Sýslumaður gaf sig
íljótt á tal við hann; stóðu þeir upp á réttarvegg
°S féll vel á með þeim. En einhverjar menjar varð
sýslumaður að hafa þess, að hann hefði hitt Gest
a Hæli. Gestur var með járnsvipu í hendinni, rak
hann svipuna í endann á sýslumanni, svo að hann
hrökk ofan af veggnum, og segir um leið : „Nú
hefirðu séð Gest á Hæli.“ Þetta var síðasta réttar-
ferð Gests.
Gestur var, eins og fyrr segir, mjög barngóð-
Ur maður. Það var venja hans, er hann kom í
Skaftholtsréttir, að safna að sér börnum á „Klett-
lrm“, sem svo er kallaður. Er það grjóthóll fyrir
austan róttirnar. Gaf hann þeim þar mjólk og
sykur, er hann kom m'eð að heiman frá sér, og
hló hann þá dátt að ærslum barnanna. Hans síð-
asta bón var, að hann væri jarðaður hjá barni.
Hn svo vildi til, er Gestur lá á líkbörunum, að
1 Grímsnesi (d. 20. jan. 1924), var afarmenni hið mesta
burðum, tryggðatröll vinum sínum, sem Stefánung-
Urn hefur verið ættgengt, söngmaður ágætur, gleðimaður
°S orðheppinn, skapmikill, ef því var að skipta, stjórnsam-
Ur °g fyrirmannlegur, skörungur mikill og höfðingi i hér-
aSi- — E. A.