Blanda - 01.01.1936, Page 177
kaffennti glugga jafnóöum og mokaS var af þeim.
Menn, er úti voru, kól á andlit, hendur og fætur.
Þessi ve'Surgrimmd stóS yfir frá því á jólaföstu
góuloka. Hæst steig frostiS hér sunnanlands 32
stig á Réaumur. VoriS og sumariS var mjög þurk-
samt og kalt. Valllendi og tún stórskemmd af kali.
Yfirleitt var jörS svo illa sprottin, aS griphagi var
ekki nægur. Þetta sumar sýndi Einar, hver mann-
kostamaSur hann var. LéSi hann þá svo mikiS
slægjum, aS enginn blettur var ósleginn af hinu
viSáttumikla slægjulandi jarSarinnar. Man sá, er
þetta skrifar, aS 60 manns var viS heyvinnu á Hæls-
niýri í viku. Mýrin er stórt flæmi, er tilheyrir jörS-
inni. Hvorki fyr né seinna hefi eg heyrt, aS þessi
rnýri hafi veriS teiglögS, nema þá. ÁriS 1882 var
kiS nafnkunná fellisvor. Var þá orSiSi almennt
heyleysi um sumarmál. Ráku þá bændur upp úr
sumarmálunum geldfé sitt inn á afrétt. VonuSu
1Tienn, aS þar mundi þaS fremur halda lífi. Reynsl-
an hafSi líka áSur gefizt svo. Einar rak allt sitt
geldfé, er var á annaS hundraS aS tölu, inn á af-
rétt. En viku eptir aS féS var rekiS, dundi yfir
°fsa norSanveSur meS grimmdarfrosti og fann-
komu. StóS þetta veSur í þrjá daga, 28., 29. og 30.
aPríl. Fór Einar þá inn á afrétt, ásamt Þorvaldi
Jónssyni, bónda í Skaftholti, til aS gæta aS fénu.
Þessi ferS var gerS í vandræSa ofurhug, því aS
vitanlega var ekkert hægt aS gjöra fyrir illviSri.
VeSriS haf'Si kastaií fénu niSur, og lá þaS svo fros-
i‘S viS jörSina. Margt lifandi, en fleira dautt. Á
þessa ferS vildi Einar aldrei minnast, því aS þá
^ryggSarmynd, er hann varS aS horfa upp á og
S'eta ekkert aShafzt, tók hann sér svo nærri, að
hann mun hafa búiS aS þessari ferS þaS, sem
eptir var æfinnar, því aS Einar var mikill tilfinn-