Blanda - 01.01.1936, Page 178
172
ingamaSur og mátti helzt ekkert aumt sjá. Er veör-
inu slota'ði, var farið inn á afrétt. Lá féS þá dautt
í hópum til og frá. Margt hafSi hrakiS í árnar,
og sást ekkert eftir af því. Sumt hafSi sandorpiS.
Kom þaS í ljós síSar, er sandurinn fauk ofan af
því. Ganglimir og ull var hirt, en allt annaS dysjaS.
Um haustiS heimti Einar um 30 kindur af öllu
þvi fé, er rekiS var á afrétt um voriS. Áttatíu ær
voru á fóSri um veturinn hjá Einari, en 12 ær voru
í kvíum um sumariS. Þótt eg hafi ekki getiS um
tjón þaS, er þetta vor olli öSrum, þá er þaS ekki
af því, aS fleiri yrSu ekki fyrir líkum ósköpum
og Einar. Þetta vor vægSi engum. AS visu urSu
þeir fyrir mestu tjóni, sem ráku fé sitt á afrétt,
en þeir voru margir í Gnúpverjahreppi, en margir
aSrir áttu um sárt aS binda.
AriS 1896 geisuSu jarSskjálftarnir yfir, og féllu
þá mörg bæjarhús á Hæli, en önnur skemmdust
svo, aS í þeim var ekki líft til langframa. Árið
eptir reisti Einar stórt og vandaS timburhús á
ábýlisjörS sinni. Þrátt fyrir hiS mikla tjón, er Ein-
ar varS fyrir i búskapnum, þá var hann talinn meS
efnuSustu bændum sveitarinnar á síðustu búskap-
arárum sínum.
Einar var srniSur góSur. StundaSi hann kopar-
smíSi, ásanit járnsmíSi, og var allt, sem hann smiS-
aSi, svo svipfagurt, aS af bar. Líkkistur smíSaSi
hann um langt skeiS, og var hann mjög aSsótt-
ur. Voru þær svipfagrar og traustar. Um líkkistu-
smíSi hans kvaS Ingibjörg Sveinsdóttir (í daglegu
tali nefnd Imba Sveins) vísu: „Einar Gestsson
Hæli á, HeiSurs bóndi valinn. Margan tekur upp
kaldan ná, Og ber í himnasalinn“. — Hún lætur
Einar ekki gjöra þaS endasleppt.
Einar var höfSingi heim aS sækja. Hjálpsamur