Blanda - 01.01.1936, Page 179
i73
þeim, er í erfiðleika komust, og nam þá ekki hjálp-
ina viS neglur sér. Smásálarskap fyrirleit hann, en
dáð og drengskap mat hann mikils. FróSur var
hann um rnargt, sérstaklega í ættfræði. Mundi og
vel ýrnsa viöburði, er geröust um hans daga. Hann
mundi vel þá menn, er uppi voru á bernsku- og
unglingsárum hans. Var skemmtun aS hlusta á
hann, er hann sagSi frá háttum þeirra, klæSaburSi
og tilsvörum. Á heimili hans var gott siSferSi. Lesa
lét hann húslestur á hverjum helgidegi áriS yfir,
og á hverju kveldi allan veturinn. Voru þau hjón
fyrirmynd aS allri siSprýSi. NokkuS var hann ör-
geSja, en stillti þó skap sitt vel.
Þau hjón, Einar og Steinunn, áttu 7 börn. Tvo
drengi misstu þau unga, Eirík og SigurS. Þau er
komust til íullorSinsára eru: Ingveldur, gift Ingi-
mundi Benediktssyni, fyrr bónda í Kaldárholti í
Holturn, Gestur, bóndi á Hæli, nafnkunnur maS-
ur, dó 1918, giftur Margréti Gísladóttur, bónda í
Ásum og víSar, Eiríkur lögfræSingur og alþingis-
maSur, giftur Ölfu Pétursdóttur, búa í Reykjavik,
Ragnhildur, gift Páli hreppstjóra LýSssyni í Hlíð,
og SigríSur, gift Sturlu bónda á Fljótshólum, Jóns-
sonar frá JarlsstöSum í BárSardal.
Einar Gestsson dó á Hæli 31. janúar 1920.