Blanda - 01.01.1936, Page 194
i88
Eitt sinn, er GuSmundur var í hellinum, kom til
hans maSur, aS nafni Einar og var Sæmundsson,
úr Biskupstungum, sem var aS fara í veriS til
Grindavíkur. GuSmundur tók vel á móti Einari og
veitti honum hangikjöt og brennivín. Einari leizt
vel á fénaSinn og þótti vel um gengiS í skemmu
hans og helli. — Um þessar mundir flutti Einar
að Stóra-Nýjabæ viÖ Krýsivík, og voru þeir GuÖ-
mundur því nágrannar lengi síSan.
Þegar GuSmundur bjó í GarSshorni, færSi hann
frá ám sínum á vori hverju og flutti lömbin eftir
fráfærur inn í Lambatanga viS Kleifarvatn. Eitt
sinn eftir' fráfærurnar sluppu ærnar í þoku og kom-
ust inn undir Lambatanga, þar sem lömbin voru.
Þau heyrSu þá jarminn í ánum og fóru öll, 50 að
tölu, út í vatnið og drápust þar öll og rak þau síSan
upp úr vatninu. GuÖmundur reiddi lambskrokkana
heim í GarSshorn, rak i þau fótinn, þar sem þau
lagu á túninu og sagÖi: „Þar fóru þiÖ aÖ fara hæg-
ara, nú ræÖ ég viÖ ykkur.“
ÞaS er enn sagt af GuSmundi, þegar hann bjó
í GarÖshorni, aÖ hann batt ullina, óþvegna, í bagga
og flutti hana þannig til kaupstaSar.
Úr Krýsivíkurhverfi mun GuSmundur hafa farið
inn í GarSahrepp, líklega aS Setbergi, því öllum
ber saman urn þaÖ, aÖ hann hafi haldizt viÖ í Gjá-
arrétt með fé sitt, og sér enn merki þess. Einnig
var hann um tíma meS féS uppi í BakhlíSum, og sér
þar votta fyrir byrgi, sem viS hann er kennt,
Gvendarbyrgi. Og enn er þess aS geta, aS GuS-
mundur var um stundarsakir í Straumsseli i Hraun-
um, þá líklega búlaus. ÞaSan seldi hann sauSi sína
í BessastaSaskóla.
GuSmundur Bjarnason var talinn sérkennilegur
í mörgu: einrænn og dulur .í skapi, en kjarkmaSur