Blanda - 01.01.1936, Page 199
193
inn tiltakanlegur merkismaSur hafa veriÖ, og lítt
fær um aS gegna embætti sínu, enda leigÖi hann
annan sýslumann, Þorstein SigurSsson, til aS gegna
nieÖ sér, eSa öllu heldur fyrir sig, öllum embættis-
verkum og galt æriÖ fé fyrir. Og víst er þaS, aS
eftirtektarverÖasti atburSur í lífi hans var óefaÖ viS-
skilnaÖurinn viS þaS. Frásögurnar af því eru aS
Vísu búnar aS fá á sig greinilegan munnmælakeim,
en þaö virÖist þó í öllu verulegu vera ljóst, meS
hvaða atburSum hann hafi orÖiS. Wium sagSi af
sér sýslunni 1739 og fékk lausn frá henni 1740.
Sama ár fór hann í sjóferS, og voru meS honum
Jón lögsagnari Bjarnason, stúlka nokkur og fimm
nienn aSrir. Lá leiS þeirra fyrir Berunes, og komst
ekkert þeirra lifandi til lands. Fannst skipiS seinna,
°g í því fimm menn dauSir, og voru stingir á líki
eins þeirra. HöfSu þeir Jens Wium og Jón veriS
ölvaSir, er þeir lögSu af staÖ, og þeim aS líkindum
ient í ryskingum sin á milli og við skipverja, en
hátnum hvolft viS. Til Jens og Jóns spurSist aldrei
síban, en sú þjóSsaga myndaðist, aS Jens hefSi kom-
'zt í erlent skip og til Englands, og tilgreinir hún
fleiri atvik aS því. Þetta er auSvitaS hugarburður
einn. Um lundarfar og hátterni Jens Wíums kvaS
sira Grímur Bessason, er lengi var skrifari hjá syni
hans:
Á SkriSuklaustri valdsmann var
Wiuin fyrr á dögum,
meS korða sundur kauða skar
kontra norskum lögum.
Kona Jens, en móSir Hans, hét Ingibjörg Jóns-
elóttir; var hún prestsdóttir frá Hálsi. Voru börn-
ln mörg, og kemur ekkert þeirra hér viS sögu, aS
frágengnum Hans, nema GuSný.
Blanda Ví.
13