Blanda - 01.01.1936, Page 201
195
an, í staÖ þess aÖ taka þá fasta. Ségir Gísli Kon-
ráÖsson það hafa verið almannaróm, að Wiuni rétti
sakamönnum hjálparhönd á þennan hátt. Tilfserir
hann tvær slíkar munnmælasagnir, og erti þær báÖ-
ar settar hér, ekki af þvi að þær þurfi aÖ herrna
rétt frá atvikum, heldur af þvi, að þær sýna svo
aÖdáanlega, hvert álit alþýða manna hafði-á Wíumj
Önnur sagan segir, að Wíum hafi hýst Fjallar
Eyvind vetrarlangt, og er hún svo:
„Það var um kvöld á Skriðuklaustri, að maður
ókenndur kom þar; barði sá að dyrum; en er til
úyra var gengið, og sá spurður að heiti, lézt hann
Jón heita. Óskaði hann að tala við sýslumann sjálf-
an- Var Wíum það sagt; gekk hann við það út til
komumanns. Kom Wium þá inn síðan og sagði
Guðrúnu konu sinni, að mann þann, sem kominn
v®ri, hefði hann tekið til vetrarvistar, og mótmælti
hún því að engu. En þegar að morgni reið Wium
a bæ þann, er Hrafnkelsstaðir heita, á Skriðuklaust-
Urs jörð, þar landsseti hans bjó á, og fann bónda
aÖ máli, en hvert erindi hans var, vissu ekki aðrir
nienn. En það varð þá um sömu mundir, að kona
e'n kom til vistar á Hrafnkelsstaði, er kvaðst Stein-
Unn heita. Það bar til eitt kveld í myrkri á Hrafn-
helsstöðum, að bóndi mætti henni i baðstofudyrum
eða göngum, svo þau rákust hvort á annað. Spyr
hann þá byrstur, hver þar færi. Hún svarar: „Það
e/ Halla“; var þó kölluð Steinunn eftir sem áður.
V Skriðuklaustri um jólin var Wium nokkuð við
ol og spilaði þá með fleirum, og einn þeirra Jóri
vetrartökumaður hans. Segir þá Wium: „Hefir þú
ehki stolið sauðunum mínum í sumar — Jón, eðá
Ver djöfullinn þú hertir.“ Svaraði .Jón þá: „Allir
VerÖa í nauðunum nokkurn veginn að láta, sýslu-
'naður góður.“ Um vorið fór Jón í burtu, svo eng-
13*