Blanda - 01.01.1936, Page 217
211
til endilegs dóms a'Ö upptakast. SigurÖur Eyjólfsson,
sem upp á sýslumanns Wium vegna mætti, sagðist
ekkert hafa i þessari sök hans vegna a'ð framfæra.
Hvar fyrir, aÖ öllu þessu svo komnu, var af eðla
herra lögmanninum Magnúsi Gíslasyni afsagt svo-
látandi interlocutorium (þ. e. úrskurður) :
Sýslumaðurinn Hans Wíum, sem úttekiö' hefir
lögþingisréttarstefnu í því blóðskammarmáli, er
hann og hans héraðsakt vænist tilfallið millum syst-
kinanna Jóns og Sunnefu Jónsbarna að nýju 1741,
hefir ei fyrir lögþingfsréttinn innsent héraðsdóminn
i téðu máli af viðkomendum eftir lagafyrirmælum
innréttaðan, heldur einasta undir sinni hendi og for-
siglingu. Þar að auki hafa báðar áðurnefndar saka-
persónur, Jón og Sunnefa, fyrir þessum rétti neit-
að, að þau hafi síðan þeirra fyrra blóðskömm varð
!739 opinber sín á millum framið nokkuð holdlegt
samræði, heldur haíi hún fyrir heimulegar fortölur
sjálfs sýslumannsins, Hans Wíum, lýst þessu broti
upp á bróður sinn fyrir héraðsréttinum, hverju hún
nú fyrir þessurn rétti lýsir upp á sjálfan sýslumann-
inn Hans Wíum og hann, en engan annan vera
föður að því barni, sem hún fyrir héraðsréttinum
1742 kenndi bróður sínum. Því kann þessi sök að
svo vöxnu ei til endanlegs dóms nú fyrir að tak-
ast fyrir þessum rétti, heldur frávísast henni þar
til rannsókn er sken (þ. e. hefur fram farið) um
þessa síðastnefnda lýsing Sunnefu upp á sýslu-
manninn Hans Wíum, og það verður þá að nýju
til endanlegs dóms innstefnt. En fyrir ólöglega dóms
extradition (þ. e. aíhending) í þessu máli, hvar með
sýslumaðurinn Hans Wíum hefir orsakað réttinum
ólöglegt uppihald, skal hann betala til Hörgslands
hospitals 6 ríkisdaler Croner, sem luktir skulu vera
14*