Blanda - 01.01.1936, Page 220
214
fyrra“, eins og Sunnefa hefur eftir honum, en hef-
ur hinsvegar lofað þeim að sjá til, að þau björg-
uðust úr þessu stórmæli á eina eða aðra lund. Hvort
þetta hafi verið mælt af þvi, að Wíum hafi ætlað
sér að bjarga systkinunum, ef þau játu'Su, er annað
mál. Honum hlaut að vera það ljóst, að engin björg
væri fyrir þau önnur en konungsnáS, sem varla
mundi fást fyrir endurtekiS sama brot, enda ligg-
ur í augum uppi, aS meiri björg hefSi i þvi veriS,
aS. íá einhvern umkomulausan mann til aS gangast
viS faSerninu „fyrir góS orð og bítaling“, eins og
ekki er dæmalaust. Hitt sýnist líklegra, aS Wíum, ef
hann var sekur. hafi meS fagurgala viljaS fleka
systkinin til að játa, í þeirri vissu, aS töluS orS
yrSu ekki aftur tekin, og aS þaS mundi þá af
sjálfu sér leiða, aS öxin og jörSin tækju aS sér
geymslu þeirra og vamms sýslumanns framvegis. Og
þetta hefSi ef til vill öSrum en Wíum tekizt, því
þó hann hefSi alþýSuhylli, var hann lítiS þokkaður
af höfSingjum, stéttarbræSrum sínum og yfirboSur-
um. Hefur því heldur ekki getaS hjá því fariS, aS
þegar systkinin komu til þings, hafi einhverir af
hinum mörgu óvinum sýslumanns opnaS augu
þeirra fyrir flærS Wíums og bent þeim á, aS þau
þyrftu ekki aS hlífa honum, því ekki væri þaSan
neinnar hjálpar aS vænta fyrir þau. Og hvi kom
Wíum ekki til þings sjálfur meS Sunnefu og Jóni?
Var hann hræddur um sig? Hafi Wíum veriS
saklaus og játning þeirra systkina heima í héraSi
veriS sönn, er ekki öSru til aS dreifa, en aS óvin-
ir. Wíums hafi séS sér slag á borSi, þar sem kvis-
ast hafSi, aS Wíum mundi vera faSir aS barni Sunn-
efu, og á þingi sýnt systkinunum fram á, aS þaS
mundi verSa svo mikil rekistefna út úr því, ef Sunn-