Blanda - 01.01.1936, Page 225
219
"Upp á því, að Pétur, sonur Þorsteins sýslumanns
SigurÖssonar, sé skipa'Öur sækjandi, og hafa háyfir-
völdin eftir þeim bókum þá veriÖ búin aÖ fá nóg af
tomlæti Sig. Stefánssonar og Brynjólfs Gíslasonar.
Enn líður fram á áriÖ 1745, og enn er ekkert
íariö að eiga við málið. Þá er sú breyting orSin á
ombættaskipun landsins, aS Jóhann Kristján Pingel
'er orSinn amtmaSur i stað Lafrenz, sem var látinn
(7- janúar 1744). 15. maí 1745 skrifar Ocksen stift-
Jmtmaður honum, að enn hafi ekkert gjörzt í mál-
®u annað en það, að Lafrenz hafi skipað setu-
óómara og sækjanda, en þeir hafa ekkert gert, held-
Ur afsakað sig með hrumleika sínum og elli. Þvi
ma skjóta hér inn i, að Þorsteinn Sigurðsson var
ára 1745 og gat því hafa verið hrumur, en það
&at ekki verið um Sigurð Stefánsson, því hann var
þá annaðhvort 47 eða 48 ára. Þar eÖ Þorsteinn
nu væri búinn að sækja um, að Pétur sonur sinn,
Sern tekið hafði lagapróf, væri skipaður aðstoðar-
toaður hjá sér, þykir stiftamtmanni réttast að skipa
hann setudómara í Sunnefumálinu, og fá honum
heimild til að skipa nýjan sækjanda, ef sá, sem nú
Se> forfallist. Og hann bætir við: „Málið þarf því
betur að rannsakast, sem Hans sýslumaður með
framferði sínu og einkennilegu hátterni meðan á mál-
inu hefur staðið hefur gefið tilefni til þess.“
Ekki varð þó af því, að Pétur yrði skipaður setu-
óómari, heldur tilkynnir Pingel stiftamtmanni 7. ág.
Sama ár, að hann hafi enn af nýju skipað Þorstein
Sigurðsson setudómara, en hins vegar falið Pétri
orsteinssyni sóknina. Nú eigi samt ekki aðeins að
athuga barnsfaðernislýsingu Sunnefu, heldur og dóm
Hims yfir þeim systkinum, því amtmaður hafi
eyrt, að eitthvað sé bogið við hann, sér í lagi það,