Blanda - 01.01.1936, Síða 227
221
>8, og tveir af meðdómsmönnum mínum allareieu
dauðir, svo þaÖ lítur svo út sem þaÖ mál eigi aÖ
öllu út af aÖ deyja, í hverju ég tel mér litla virÖ-
mg gerÖa. Er því enn þá mín ósk, aÖ hans ve'-
byröugheit vilji hafa tilbærilega tilhlutan, aÖ máliÖ
se fyrirtekið og þar til settir skikkanlegir og viljugit
menn; annars beiÖist ég í réttarins nafni, að hans
velbyrðugheit tilsetji einhvern mann, fyrir hverjum
eg megi afleggja minn benægtelsiseið fyrir óguðlega
°g dæmalausa lýsingu Sunnefu, ekki í því skyni, að
hennar orð slíkt forþéni, heldur vegna annarra, sem
Um þetta efni kynnu að hafa þá þanka, að ég sak-
aður(!) væri.“
Séu þetta annað en svonefnd mannalæti í Wíum,
°g hann saklaus, þá er bersýnilegt, að hann óttast,
aÖ andstæðingar hans muni draga málið það von úr
Vlti, að vitni þau, er hann kann að hafa sínum mál-
stað til stuðnings, muni deyja áður en honum gagn-
lst að þeim. í varnarskjali sínu frá 27. júní 1754
segist Wíum hafa skrifað Pingel að minnsta kosti
tvö bréf á þessu ári út af drættinum, þó hann eigi
ekki afrit af þeim, og segir hann það satt, því 20.
febrúar 1749 svarar Pingel bréfi frá Wíum dags.
23- nóv. 1748. Hefur efni bréfs Wíums sumpart
verið kvörtun um dráttinn, sumpart tilmæli um, að
Pétur Þorsteinsson væri ekki látinn sækja málið.
Sýnir svarið greinilega álit Pingels á sekt eða sýknu
sýslumanns. Segist hann fyrir skömmu hafa gjört
ráðstafanir til að „hið illræmda mál“ verði til lykta
^eitt, en það „má þeim mun auðveldara verða, ef
berra sýslumaðurinn, þegar prófin verða tekin, ekki
er með nein undanbrögð, heldur beygi sig með
blýðni undir löglegt réttarfar“. En Pétur segir hann,
Verði að vera sóknari, og geti Wíum á sínum tíma