Blanda - 01.01.1936, Page 241
235
-en trassadómur, og virSist hún þó engan veginn full-
naegja. AndstæSingar Wíums eru eftir þessi réttar-
próf ekki seinir á sér að reyna aS fá fullsannaS-
ar dómmisfellurnar. Og þaS er enn, sem fyr, Pingel
•amtmaSur, sem þar gengur bezt fram. 7. febrúar
1752 skipar hann Þorsteini lögsagnara Bjarnasyni
■aS stefna SigurSi Brynjólfssyni fyrir rétt Bjarna
sýslumanns Nikulássonar og láta hann þar vinna
■eiS aS framburSi sínum frá 1749. Mjög er Pingel
annt um, aS Wíum nái ekki aS láta prófa hann í
■einrúmi, því hann skipar þeim Þorsteini og Bjarna
sýslumanni aS vera talsmenn karlsins, eSa aS skipa
honum annan talsmann, ef Wíum skyldi stefna hon-
um vitnastefnu í þeirra sýslu. ÞaS er auSséS, aS
SigurSúr er krosstréS, sem andstæSingar Wiums
"vildu ekki bregSast láta, og kemur þaS á daginn
'enn betur síSar.
27. maí 1752 stefnir Pétur Þorsteinsson SigurSi
Brynjólfssyni aS koma og bera vitni fyrir Bjarna
;sýslumanni Nikulássyni 7. ágúst sama ár, en Wíum
til aS hlusta á vitnaleiSsluna. Nú er hér þaS aS at-
huga, aS samkvæmt skipunarbréfi konungs til nefnd-
■ardómsins, frá 14. maí, var vitnum skyldugt aS láta
yfirheyra sig utan síns varnarþings. — HafSi þess-
ari heimild veriS beitt viS öll vitni önnur. ÞaS er
því óneitanlega einkennilegt, og jafnvel grunsamlegt,
aS SigurSur Brynjólfsson skuli vera undanþeginn
þeirri kvöS, og hans vitnisburSur eins takast á varn-
arþingi hans. Er þetta því einkennilegra, sem sækj-
andi málsins hafSi forSast aS stefna honum meS
óSrum vitnum málsins til EgilsstaSa 1751. Þá hafSi
^Víum heimtaS, aS vitni sín um dómsetu SigurSar
WSu yfirheyrS, en því var neitaS. ÞaS er því eink-
■^r eSlilegt, aS Wíum, þegar á aS fara aS láta Sig-