Blanda - 01.01.1936, Page 245
239
Ur lögdagur af Bjarna Nikulássyni til aS lei'ÍSa vitni
sín, virðist hann senda bænarskrá til konungs um,
a^ settir séu aðrir menn í nefndardóminn en Björn
varalögmaður Markússon og Þórarinn sýslumaður
Jónsson, og ber hann þeim á brýn, að þeir dragi
málið vísvitandi. Það skjal er ekki til nú, en dag-
setning konungsúrskurðarins sýnir ljóslega, að það
?etur ekki seinna ritað verið en getið er til hér, og
íeiðir það af skipagöngunum, eins og þær voru þá
hér á landi. Efni þess sést á úrskurðinum og ýms-
um mjög eftirtakanlegum skrifum, sem þar af leiddi,
°S sýna það eitt með öðru, hvað stundum er hent-
ugt um óhlutdrægni og framkvæmdir í málum, að
sumir af þeim, sem um þau fjalla, séu ekki á vett-
Vaugi. Það sýna þau engu síður, að hin dönsku
yfirvöld í Kaupmannahöfn gátu skrifað og skipað
hingað eftir vild, en hér var ekki eftir því farið
frekar en verkast vildi, og eins hitt, að mylnur goð-
anna möluðu afarhægt í þá daga, því öll sú skrif-
finnska stóð yfir i tvö ár.
J2. apríl 1753 er bænarskrá Wíums lögð fyrir
konung, og úrskurðar hann „að sitja skuli við nefnd-
ardóminn eins og hann er, og að ekki sé hægt að
verða við bænarskránni". En allharðar hljóta kærur
Wíums að hafa verið, því að 4. maí 1754 skrifar
Rantzau stiftamtmaður Magnúsi Gíslasyni afarharð-
°rt bréf. Hann segist hafa orðið að segja konungi
frá óforsvaranlegu skeytingarleysi Björns Markús-
®°nar 0g Þórarins Jónssonar, að gera enga grein
ynr drætti málsins, og því sendi konungur þeim
á^hrinarbréf fyrir óhlýðni þeirra og skipun um
° gera grein fyrir drættinum. Megi þeir búast við
rávikningu, eða jafnvel embættismissi, ef hún reyn-
1St áfnbnægjandi. Segist hann sízt hafa búizt við