Blanda - 01.01.1936, Page 254
248
ist hún standa við þaS i lífi og dauSa, aS Wíum
sé faðir að síSara barni hennar, hvaS sem eiSi Wí-
ums líSi. En játaS hafi hún brotiS fyrir réttinum
á BessastöSum 1742 af því, aS hún hafi þá veriS
,,ung og heimsk og hafSi þá engan talsmann".
SíSan er Jón yfirheyrSur. Er hans framburSur
nú allur annar en fyr, því hann kveSst vilja „lifa
og deyja“ upp á þaS, aS hann sé sjálfur faSir aS
siSara barni Sunnefu. Þó neitar hann því sem fyr,
aS hann hafi nokurn tima játaS þaS fyrir Wíum.
Eru þau systkinin síSan látin leiSa hesta sína sam-
an fyrir réttinum um þetta atriSi, en sitja bæSi viS
sinn keip, Sunnefa, aS Wíum eigi bamiS, en Jón,
aS hann eigi þaS.
Wíum lagSi nú fram framburS meSdómsmanna
sinna og fleiri, sem teknir voru á EgilsstöSum 1751
og vísar til þeirra og játningar Jóns, en verjandi
krefst, aS Sunnefu verSi dæmt aS sanna þaS meS
eiSi, aS hún hafi engar samfarir þær haft viS Jón
bróSur sinn, aS hann geti veriS faSir aS síSara
barni hennar.
28. september fellur dómurinn. Skín út úr hon-
um, aS dómararnir leggja engan trúnaS á sýknu
Wíums, þrátt fyrir synjunareiSinn, vitnin, meSkenn-
ingu Jóns og hæstaréttardóminn. Segir í forsend-
unum, aS þess gjörist engin þörf, aS Jón endilega
sé faSir barnsins, þó Wíum sé þaS ekki, enda eru
þau systkini sýknuS, ef Sunnefa vinni eiS aS því,
aS Jón geti ekki veriS faSir aS síSara barni henn-
ar. Vegna mótmæla Wíums skuli þó ekki eiSinn taka
fyrri en yfirréttur landsins hafi í málinu dæmt, og
skuli Wium fylgja því fram þangaS. Hafi almenn-
ingsálitiS veriS Wíum óhagstætt fyrir þennan dóm,