Blanda - 01.01.1936, Síða 268
2Ó2
aðist konu og börn, hlaut ég að gefa mig við öllu,
er þeim til bjargræðis mætti verða. En á allri minni
tíð hef ég enga smástund eSa frítíma ónýtt, svo ég
hafi þá ei lesiS eSa kveSiS eitthvað, ellegar upp
skrifaS. Þess vegna urSu mér ekki ókunnugar flest-
.allar íslenzkar sögur, rírnur og bragir i landinu, á-
samt Eddu. En stríSa varð ég á móti aS fást viS
kveðskap; þvi öllu þessu hlaut ég að fleygja frá
mér, nær annaS daglega hlaut fyrir aS ganga, er
þarfara var; helzt gat ég þaS viS .........., svo
og vildi mér þaS til framkvæmdar, aS ég var ekki
eins svefnþungur og sumir, er voru mér samtíSa.
Alla daga hafa mér leiSir veriS letingjar og
heimskir hjátrúar og þvættings slaSrarar. Líka hafði
ég lyst til í sjálfum mér aS geta jafnast á viS þá,
er þóttust miklir og vitrir og grobbuSu stórum af
gáfum og hreysti sinni, en gjörSu máske litiS úr
.mér, þótti ég umkomulaus og ekki eiga til stórra
aS telja, og það, aS ég var fátækur. Þessum duld-
ist ég, það ég kunni, meS allt, er guð hafði mér
gefiS til lífs og sálar, en vildi hitt öllu fremur, aS
mín börn og góðkunningjar nyti þess, er ég hafði
numiS meS ráSi og dáð. Líka fria þau viS ýms-
ar hjátrúarmæSur, en leita eftir því hentugasta, létt-
bærasta og saklausasta, er skynsemin fynndi fyrir
sér til að ala lífið á, einkum aS ofþyngja ekki af
sjálfsvöldum sálinni, og sjá eftir til, aS líkaminn
og blóSiÖ væri sífellt í mátulegri hreyfingu. Ég
þurfti heldur aldrei á kyrrsetum aS halda, og gafst
þar hjá létt sinni og áhyggja viS þaS, sem fyrir
stafni var, bæði fyrir mig og aðra. —
JörSin, sem ég hefi hér á veriS, þurfti mjög aS-
hlynningar aS húsum, sem ég varS að byggja, og
þaS oftast flest með eigin hendi, en einkum það