Blanda - 01.01.1936, Page 270
264
yfirnáttúrlega markverða: í blessun á litlum efn-
urn mínum. Líka hafi ég átt mótblæstri aS rnæta
einhvern tima af óforþéntum austri, svo hefur þaö
hjaÖnaÖ meÖ tiðinni, og þeir sömu meÖ þeirra á-
setningi tekist úr vegi, án þess aÖ hrósa sigri yfir
mér til hlítar, þó vesæll væri. Svona hefur þaÖ geng-
iÖ hingaÖ til, hvaÖ sem eftir kemur. Vona ég, að
guÖ snúi því til hins góða fyrir mér. -—■
Nú þó þessi samtíningur um æfi mína komi þann-
ig einhverjum fyrir sjónir, skyldi sá enginn þenkja,
aÖ ég þykist eÖa hafi veriÖ fullkominn í öllu þessu,
því þar er svo langt frá, aÖ ég hafi veriÖ þaÖ, eða
þykist vera. En af náÖ guðs er ég, það ég er. Og
ég stend og fell mínum herra, eins og aÖrir, tek
ekkert af sjálfum mér, en hef allt hið góða hlot-
ið af guði, en því miður ekki sern skyldi mínum
líkams- og sálarkröftum varið. Margfaldar og synd-
ugar og óforsjálar yfirsjónir hafa mér orðið á, og
ekki gengið hinn rétta veg, oft fylgt glaumi og ginn-
ingum heimsins, verið dofinn í hinu góða og ekki
aðgætt, hvar í ég hefi sveimað; margoft og ótal
sinnum ósamkvæmt skyldu minni og ákvörðun af
guði, og óttast, að ég hafi oft og tíðum grafið rnitt
pund í jörðu eða varið því illa. Vil ég því fúslega
með auðmýkt biðja minn guð um náð og fyrirgefn-
ingu minna afbrota og illverka, er ég lít yfir mína
undanfarna æfi og sé henni fer að kvölda stórum
og veit ei, nær sagt verður við mig: „Gjörðu reikn-
ing fyrir ráðsmennsku þína. Þú mátt hér ei leng-
ur vera“. Skyldi ég ei nú strax á þessari stundu
taka sinnaskifti og gæta þess, er til míns friðar
heyrir, er ég veit, að guð minn stendur með út-
breiddan faðrn til að taka á móti syndurum, hve-
nær sem þeir snúa sér frá óguðlegu athæfi og vilja