Blanda - 01.01.1936, Page 292
286
melum þeim, sem ligg’ja beint suSur frá skálanum
og fram á svonefndán Sjónarhól, skammt frá
Svörtukvísl aS utanverðu. SíSan fram ás þann, sem
bezt sést af um norSurhluta fláarinnar í Svörtu-
tungum, svo þar beint fram, unz Blanda beygir til
austurs. Skammt fyrir norSan skálann í Svörtu-
tungum hlutu mennimir svo aS hittast og verSa
samferSa aS skálanum, því hestum verSur ekki viS
komiS annars staSar en svo aS kalla fast niSur viS
ána, vegna fláarinnar. En frá skálanum fóru menn
svo aS segja beint til austurs, þar til komiS er aS
Svörtukvísl, spölkorn fyrir ofan gangmamanna á-
fanga. Þá er riSiS ofan meS Svörtukvísl, þar til
komiS er á ásinn, sem er fyrir austan Sjónarhól,
sem á'Öur er nefndur. Skiptu menn sér þá aftur,
og fer annar vestan í ásnum, en hinn hiS efra og
norSur fyrir vestan vatn eSa tjörn, sem er suSur
og austur undan svokölluSum Hádegishól. ÞaSan
sjá menn annaS vatn, hér um bil norSur undan
þessu nýnefnda, og skal þess síSar getiS. En þegar
þeir, sem fram eftir fóru, eru komnir út á Há-
degishólinn, er þeim leyft aS riSa þar út og ofan
aS skála sínum.
Nú er meS fám orSum aS geta þess, hvaS hinum
sé ætlaS, sem heldur vörSinn aS utan. Frá skálan-
um riSur hann fyrst ofan aS Blöndu og svo út
meS henni vestan undir Draughálsi, beygir síSan
HtiS eitt til austurs á melhól einn. Þar standa 2
steinar stórir meS lítilli klofu i milli, og kölluSum
viS þá „BræSur“. Því næst heldur hann áfram
norSur og austur þangaS, sem 3 steinar standa,
Og er spölkorn á milli þeirra. Þá kölluSum viS „Þrí-
steina“. ÞaSan fer hann út og ofan á lítinn urSar-
hól, sem er rétt viS Ströngukvísl, nokkrum föömum
öfar en hún fellur í Blöndu. RíSur hann þá upp meS