Blanda - 01.01.1936, Page 303
297
heimleið, en GuSni fór út aS „ASalbóli" og „Refsá“
aS sækja mötu, sem honum hafði veriö send norS-
an úr SkagafirSi. Fóru þeir frá okkur um hátta-
tírna.
28. júlí var veSur gott meS sunnan vindi og
sólskini, en rigndi nokkuS, er á daginn leiS. RiSum
viS á vörS okkar aS venju. Seint um kvöldiS kom
GuSni utan frá „ASalbóli“. SagSi hann okkur, aS
aSalvarSforinginn, Jónas frá „ASalbóli“, væri
væntanlegur aS „Lækjarbakka“ daginn eftir, og
sendi hann þeim Pétri og Birni í Svörtutungum þau
skilaboS, aS þeir skyldu vera þangaS komnir til
viStals úr miSjum degi. ÞaS sagSi GuSni okkur
í fréttum, aS þá nýlega hefSi veriS skorin dilkær
á „Réttum“, sem varSmenn þar hefSu fundiS á
KúluheiSi, en ekki vissu þeir, hver eigandi henn-
ar var, því markiS á henni fannst ekki í marka-
skrám. En eftir marki því, sem á lambinu var,
eignuSu þeir hvorttveggja aS Búrfelli.
29. júlí var veSur hvasst af suSri og gekk á meS
regnhrySjum. RiSurn viS snemma á vörSinn, en um
nón kom Jónas frá „ASalbóli“ og meS honum Ein-
ar sonur hans. Einnig Jón frá Steiná úr „Refsár“-
vaktinni. HöfSu þeir riSiS fram og austur um GuS-
laugstungur til þess aS vita, hvort „Lækjarbakka“-
menn væru valdir aS því ámæli, sem hann hafSi
heyrt, aS þeim væri boriS, aS þeir ræki féS mis-
kunnarlaust og verSu mikinn hluta af GuSlaugs-
tungum. Mun þeim hafa sýnzt þetta á annan hátt,
því varSforinginn sagSist ekkert geta aS vörzlunni
fundiS. Um sama leyti, sem þeir Jónas komu, heim-
sóttu okkur þeir Pétur og Björn á „Keldubakka“.
Dvöldu menn þessir allir hjá okkur um stund. Var
margt rætt um BlönduvörSinn, bæSi í byggS og
á heiSum uppi. Kom öllum ásamt um, aS nauS-