Blanda - 01.01.1936, Page 304
298
synlegt væri að rita kamnierrá'ðinu í Skagafjarö-
arsýslu nokkurskonar bónarbréf, um að hann komi
hið fljótasta á fund okkar til að sjá og vita, hvern-
ig fram færi bæði í byggðinni og á heiöunum, þar
eð vörSurinn væri undir hans umsjón. Eftir stutta
umræSu, hvernig þetta bréf skyldi vera, stakk varS-
foringinn upp á því, aS viS skyldum láta bíSa aS
semja bréfiÖ til næsta dags. Skyldi þá Sigvaldi
senda honum skriflegt uppkast aS bréfinu. AS því
búnu fóru gestir okkar heimleiSis. UrSum viS þeim
samferSa í báSar áttir á vörS okkar.
30. júlí var skúraveSur meS sunnanvindi, og
gjörSi stórrigningu um kvöldiS. RiSum viS tvisvar
á vörS okkar þann dag, því þaS var okkar staS-
föst regla. Þá ritaði Sigvaldi varðforingjanum bréf
samkvæmt loforöi sínu daginn áSur. í bréfi þessu
lét Sigvaldi honum í ljósi, hvernig sér sýndist aS
hafa bréfiS til kammerráös Kristjánssonar áhrær-
andi vöröinn, og var það á þessa leiS:
.Velborni herra kammerráS Kristjánsson!
ViS varðmennirnir hérna meSfram Blöndu þurf-
um ekki meira til aS vita, aS við stöndum undir
ySar stjórn, en að lesa 3ju greinina í erindisbréfum
okkar, því hún tekur af um þaS öll tvímæli. Og
vegna þess aS þér, herra kammerráS! eruS yfir-
stjórnari varöarins, er þaS okkar allra undirrit-
aSra innileg og vinsamleg bón, aS þér gjöriS svo
vel og finniS okkur þaS allra fyrsta þér getiS, því
viS viljum og þurfum aS tala viS ySur sjálfan. —
ViS trúum því ekki aS óreyndu, aS þér synjiS okk-
ur fundar yðar, ef þér eruö heill heilsu. ViS trúum
því ekki, aS þér uniö því vel aS hlýSa í allt sumar
á allar þær ýmislegu sagnir, sem ySur munu veröa
fluttar urn vörSinn, bæSi í byggöinni og heiöunum,