Blanda - 01.01.1936, Page 312
3°ó
ljóst, hvort þessi þungi dómur sögunnar er aS öllu
leyti réttur eSa ekki. En til þess aS fá sýn yfir hæfi-
legt tímabil, verS ég aS minnast nokkurra manna,
er mikiS þótti aS kveSa á þessari öld, og gera grein
fyrir nokkrum atburSum, sem varSa aS einhverju
leyti rannsókn þessa máls. En þaS hefur alltaf þótí
miklu skipta, aS menn fengju réttlátan dóm, hvern-
ig sem breytni þeirra hefur veriS, jafnvel þótt þeir
séu löngu horfnir af baráttusviSi lifsins og minn-
ing þeirra „liSin í aldanna skaut“.
II.
SumariS 1458 gerSist afdrífaríkur atburSur í
norSlenzkum kirkjumálum. Þá var haldin presta-
stefna á VíSivöllum í BlönduhlíS mánudaginn 12.
júní. Munu til hennar hafa boSaS klerkarnir Þor-
steinn Jónsson á HöskuldsstöSum á Skagaströnd,
þá ráðsmaður Hólastóls (d. 1490), og Semingur
Magnússon í Saurbæ í EyjafirSi (d. litlu eftir 1492) ;
var hann um þetta leyti officialis biskupsdæmisins,
í nyrSri hluta þess. Hólastóll var þá biskupslaus,
því aS Gottskállc Keneksson hafSi orðiS bráSkvadd-
ur áriS áSur í laukagarSinum á Hólum, eftir 15 ára
biskupsdóm.1) Var því aSalhlutverk prestasteín-
unnar aS kjósa nýjan biskup.
Fjöldi manna, lærSra og leikra, víSsvegar aS af
NorSurlandi mætti á VíSivöllum þennan dag og þar
á meSal 30 prestar, sem taldir eru upp í kjörbréfi
því, er samþykkt var á prestastefnunni. VarS fyrir
valinu frændi hins látna biskups, Ólafur Rögnvalds-
son, prestur á BreiSabólstaS í Vesturhópi, einbeittur
maSur og ráSríkur, sem raun gaf síSar vitni.
1) Bisk. Bmf. II, 233. Er mælt, að síðustu orð hans
væru: „Kirkjan mín, drottinn minn.“