Blanda - 01.01.1936, Page 322
3ió
En nú er Sigmundur ekki í dómarasæti, heldur
sakborningur biskups fyrir tólf presta dómi nreð
Sveinbjörn í Múla, Seming í Saurbæ og sira Jón á
Hrafnagili í broddi fylkingar, eins og venjulega.
Þar ber biskup fjórar sakir á Sigmund, og er sú
fyrst, aS hann hafi dæmt í máli prests eins, án
biskupsleyfis. Sigmundur kvaSst hafa fariS þar eft-
ir biskups skipan og „vændist vitnum“ aS því, þ. e.
vænti aS geta leitt vitni aS því. Var hann dæmdur
til aS gera þaS innan mánaSar á Hólum hjá bisk-
upi, ella fallinn í óhlýSni viS hann.
AnnaS sakaratriSi var það, aS Sigmundur hefSi
ekki lesiS forboSsbréf biskups í Húnavatnsþingi á
öllmn kirkjum í sínu prófastsdæmi fyrir GuSmundi
Þórarinssyni og Vilborgu Marteinsdóttur. Gegn
þessu hefur Sigmundur boriS þá vörn, aS hann hefSi
ekki getaS framkvæmt þetta í tæka tíS, því aS prest-
arnir dæmu honum eiS „innan sjöundar“, þ. e. sjö
daga, sem er venjulegur eiSfrestur, „eSa sýni lög-
leg forföll, aS hann mátti eigi þessari skipan af
staS koma“. BáSar þessar sakir voru því illa rök-
studdar af biskupi og smávægilegar, og er auSséS,
aS klerkunum hefur ekki fundizt mikiS til um þær.
Um sakarpersónurnar GuSmund og Vilborgu vita
menn ekki annaS en þetta, en líklega hefur veriS um
frændsemisbrot aS ræSa, þvi aS kirkjulögin voru,
eins og kunnugt er, grimmilega ströng í því efni,
og fégjarnir biskupar voru í hælunum á öllum,
sem ekki gættu sín.
í þriSja lagi ákærSi biskup sira Sigmund fyrir
þaS, aS hann hefSi „hýst og haldiS Björgu ÞórS-
ardóttur lengur en upp á 12 mánuSi heima á Mikla-
bæ —• —- — í sínu forboSi, og svo var þaS svariS
af sira Þorvaldi Bjarnarsyni, aS hann hefSi lesiS
forboSsbréf yfir fyrirskrifaSri Björgu, og sira Sig-