Blanda - 01.01.1936, Page 326
320
þó friðsamlegar en áhorfSist, því að Ásgrímur og fé-
lagar hans lofuöu aS standa aldrei í móti heilagri
kirkju eöa sira Jóni.“ Fóru þeir viS það á brott
og skildu kýrnar eftir. En daginn eftir lét sira Jón
viröa „þær 13 kýr, sem á staSnum Miklabæ voru
settar meira en hálfan mánuS, og gefiö hans (þ. e.
Jóns prests) hey í öngvu frelsi“, eins og það er
oröaö í viröingarbréfinu, „og skrifa upp lit þei'.’ra
og mörk".1) Voru kýrnar virtar til 9 hundraöa, og
tók prestur þær „til halds og meöferöar", þar til sá
leiddi sig til meö lögum, er eiga þættist, og greiddi
sira Jóni „sinn skaöa“ (D. I. V. 766—767). Var
hann metinn nokkru síöar til fjögra hundraða,
en þaö var „hey, eldiviöur og önnur þarfindi". Um
frekara rupl á staðnum er ekki getiö aö þessu sinni,
og heföi sira Jón Broddason ekki „lagt það í lág-
ina“, ef meira heföi verið (Sbr. D. I. V. 776).
Þaö er ekki beint sagt í virðingarbréfinu, aö Sig-
mundur hafi átt fyrgreindar kýr,2) en á þaö benda
þó allar líkur. Er ekki annaÖ sennilegra, en a'Ö eitt-
hvaö hafi staðið eftir af eignum Sigmundar, þegar
biskup hrakti hann frá embætti fyrir áöurnefndar
sakir, t. d. fóöurbirgðir, og ætlunin hafi veriö aö
ná þeim með þessum hætti.
En af þessum tiltektum Sigmundar magnaöist ó-
vildin milli þeirra sira Jóns, sem gramdist þaö einn-
ig, aö Solveig breytti í engu háttum sínum við
Sigmund og samneytti honum sem frjálsum manni.
Grunaöi hann og Solveigu um, að hún hvetti Sig-
1) D. I. V. 767. Þar er líklega ein hin elzta marka-
lýsing.
2) Espólin segir, að Sigmundur og Einar Björnsson
liafi látið reka kýrnar aÖ Miklabæ haustiÖ 1476 (Árb. II.
86), en þaÖ er mishermi, eins og sést af dag og ársetningu
bréfanna í Fornbréfasafninu.