Blanda - 01.01.1936, Page 328
322
bræSi sinni. Gefur hann m. a. í skyn, aS Solveig sé
„þrjózk, þrálynd og illskufull“, og segir, aS hún hafi
heldur „harSnaS móti guSsrétti og heilagri kirkju",
því lengra sem leiS.
Ekki verSur séS, aS Solveig hafi gugnaS fyrsta
sprettinn viS forboS Jóns Broddasonar, heldur
studdi. hún Sigmund meS ráSum og dáS' eftir sem
áSur, og sýnir þaS kjark hennar, aS láta ekki bug-
ast, þegar kirkjuvaldiS lýsti ófriSi á hendur henni
sjálfri.
Aftur á móti virSist banniS hafa bitiS á Sigmund,
þegar frá leiS, þvi aS 16. marz um veturinn (1475)
er hann látinn mæta á Hólum og lofar þá sira Jóni
Broddasyni því meS eiSi, „aS lúka heilagri Mikla-
bæjarkirkju sína peninga, sem hennar reikningur
til stendur--------og biskupinum smátt og stórt,
eftir því sem honum aflast peningar til og aS grípa
aldrei, eSa láta grípa, nokkura peninga heilagrar
kirkju eSr sira Jóns Broddasonar--------eSr hon-
um hugmóS gera“ (D. I. V. 778).
AS vísu er þetta eiSsbréf fremur tortryggilegt;
er þaS til aSeins í afriti, og enginn veit, hvort nokk-
ur innsigli hafi fylgt frumriti þess. Og ekki er Sig-
mundi gefiS eiSrof aS sök síSar í málum hans. Er
harla óliklegt, aS ekki hefSi veriS á þaS minnzt,
ef hann hefSi gerzt eiSrofi. En hvernig sem bréfiS
er til orSiS, verSur ekki framhjá því gengiS meS
öllu, en þaS verSur ekki heldur talin full sönnun.
VII.
Nú líSur tæpt ár, án þess aS fleira gerist tíSinda í
þessum málum. En líklega hefur sundurþykki prest-
anna fariS versnandi aftur. Þá gerSist sá atburSur,
sem hleypti öllu i uppnám aS nýju. Því miSur eru
hemildir fremur óljósar um, hvaS hratt þeim viS-