Blanda - 01.01.1936, Síða 342
336
HafSi Katharina komið hingaö meö Fuhrmann og
veriö bústýra hans. Skrifari sá var i þjónustu Fuhr-
manns, er Piper hét, og tókst þaö rá'S, aS þau gift-
ust, maddama Holm og hann, áður en málaferlin risu
út af andláti jómfrú Schwartzkopf, og kallaSi Kat-
harina Flolm sig eftir þaS maddömu Pipers, meö
eignarfallsendingu ættarnafnsins, eins og þá var
siSur.
Þaö, sem upplýst er og fullsannaö, er eftirfar-
andi. Ariö 1718 kom Fuhrmann hingaö til lands
til aS vera amtmaöur í forföllum Christians amt-
manns Múllers, þess er „kríumáliS" er kennt við.
Haföi hann áSur komizt í kynniviö jómfrúSchwartz-
kopf, annaShvort í Bergen, þaöan sem þau voru
bæöi, eöa þá í Kaupmannahöfn, og þá af því, aS
þau voru bæSi úr sama plássi. Hefur sá kunnings-
skapur dregiS til þess, aö hann leitaöi eiginorSs viö
hana, sem aö ráSi varö, en síöan brá hann viö hana
heiti, og risu málaferli af, er lauk svo, aö amtmaö-
ur var meS hæstaréttradómi 24. febrúar 1721 dæmd-
ur til aö ganga aö eiga jómfrú Schwartzkopf og
greiöa henni 200 ríkisdali á ári, þar til þaS væri
fram gengiö. Hæstaréttardómurinn sjálfur er ekki
til, því aS hann brann meS öörum skjölum hæsta-
réttar 1794. En svo haröan dóm hefur amtmaSur
ekki getaö fengiS af þeim orsökum einum, heldur
hljóta málavextir aö vera þeir, aö amtmaöur hafi
tælt jómfrúna til samlags viS sig,undir þvíyfirskyni,
aö hann myndi ganga aS eiga hana, 0g aö hún
hafi jafnvel orSiS þunguS af hans völdum. Vildi
jómfrú Schwartzkopf nú ganga eftir framkvæmd
dómsins og lagöi voriö 1722 af staö hingaS meS
Hólmsskipi. LeitaSi hún þegar til BessastaSa, þar
sem Fuhrmann bjó, og var hún komin þangaS 29.
maí. AmtmaSur tók henni vel og og lét hana setj-