Blanda - 01.01.1936, Page 348
342
einkar laga'Sur, þá var þess, eins og á stóS, ekki kost-
ur. Frá því sjónarmiSi gat aS vísu amtmanni dottiS
í hug, aS bezt væri aS losna viS jómírúna aS fullu og
öllu. Hér verSur þó aS taka tillit til skapferlis amt-
manns, sem virSist hafa veriS svo, aS hann væri
manna óliklegastur til slíkra óyndisúrræSa. ViS-
mót hans allt og viSurgerningur viS jómfrúna, unz
Karen Holm kom til landsins, sýnir, eins og á stóS,
fullt góSlæti, og ekki síSur þaS, aS þó aS hann borg-
aSi henni meSlag þaS aS fullu, sem hæstaréttardóm-
urinn tiltók, verSur samt ekki séS, aS hún hafi ver-
iS látin greiSa neitt fyrir vist sína á BessastöSum
og þann beina, sem henni var veittur þar. Þegar
Karen Holm er komin, fer fyrst góSlæti amtmanns
í garS jómfrúarinnar aS breytast, og verSur þaS
naumast skiliS á annan veg, en aS þær mæSgur
Holm hafi, önnur eSa báSar, aS þessu leyti veriS ill-
ir andar hans.
AS því er Karen Holm viSvíkur, eru hagsmunir
hennar af því, aS jámfrúin viki, bersýnilega í því
fólgnir, aS amtmaSur getur ekki átt hana, nema
hann haldi áfram greiSslum sínum, eSa jafnvel ekki,
þótt hann gerSi þaS. ÞaS er enginn vafi á þvi, aS
hún hlaut mikiS aS vilja vinna til aS giftast amt-
manni, og henni gæti, ef jómfrúin væri því til fyr-
irstöSu, hafa komiS sitthvaS í hug, en hvort hún
væri svo gerS, aS fjárútlát ein hafi getaS vakiS slik-
ar hugsanir hjá henni, er meS öllu óvíst. Hitt er
áreiSanlegt, aS árekstrar hafa milli þeirra Karen
Holm og jómfrúarinnar orSiS litlir og vægir, og
síra Björn Jónsson Thorlacius í GörSum bar þaS
fyrir rétti, í aS vísu heldur gljúpum vitnisbrSi, aS
jómfrú Schwartzkpf hefSi sagt viS sig í banaleg-
unni um Karen Holm. aS „hún gerSi henni allt gott,
og sagSi, aS hún hefSi aldrei trúaS því, aS hún yrSi