Blanda - 01.01.1936, Page 366
360
Holmsmæögna hefur veriö. Eftir eigin játningu er
þaö Maren, sem hefur búiS til matinn, er jómfrú
Schwartzkopf telur sér hafa orðið meint af, og
segir Maren enga hafa um hann fjallaS, nema sig.
En þegar fariS er aö tala um sykurinn, sem var á
matnum í tvö skipti, og jómfrú Schwartzkopf telur
hafa veriS ólyfjanina, verSur annaS uppi á teningn-
um. Þá segir hún, aS þaS geti aS vísu veriS, aS
jómfrú Holm hafi sett sykurinn á, eins og hún
stundum hafi gert. VirÖist af þessu svo sem Maren
hafi einmitt viljaS vera laus viS aS hafa haft nokkur
afskipti af þessum svo nefnda sykri og viljaS koma
vandanum af honum á aSra, og stySur þaS allmik-
iS ummæli jómfrú Schwartzkopf, um aS einmitt
sykurinn hafi veriS ólyfjanin. Þá er framkoma
þeirra mæSgna, þegar er máliö hófst, heldur því
til stuönings, aS þær hafi veriS þar réttir aSiljar.
UmboSsdómurinn átti, samkvæmt konungsbréfinu,
fyrst aS rannsaka máliS, og ef sú rannsókn leiddi
grun aS einhverjum, átti aS snúa máli á hendur
þeim og dæma þá. En umboösmaSurinn sneri sér aS
órannsökuöu máli beint aS þeim mæSgum sem aö-
iljum og sakborningum, og þær tóku því mótmæla-
laust, í staS þess aö krefjast aö rannsóknin færi
fram fyrst, eins og til stóS. Þá er þaö og heldur
veikjandi fyrir þeirra málstaö, hvaS umboSsmaö-
ur þeirra, Jón Þorsteinsson og amtmaöur voru ó-
svífnir aö beita allskonar lagakrókum og klækjum
til aö tefja og flækja máliö. Nú var slíkt þá aS vísu
aldarháttur, en snjóhvítt sakleysiS kunni sér þa.
eins og enn, hóf í þeim hlutum.
Þaö er aö vísu ekki aö efa, aö gögn þau, sem til
eru, muni ekki geta nægt neinum dómstól til sak-
fellis um moröiS á jómfrú Appolloníu Schwartz-
kopf. en þaS má samt telja þaö áreiSanlega hugs-