Blanda - 01.01.1936, Síða 378
372
— 8. Oddný1) (Brandsdóttir). — 9. Steinþór (son-
ur Oddnýjar2)). — 10. Oddný skerkerling (eða
skyrkerling? dóttir Steinþórs). — 11. Elín (dóttir
Oddnýjar skerkerlingar)3), kona Isleifs beltislausa;
þeirra börn:
12. a) Einar ábóti á Munkaþverá (fulltíSa 1434,
ábóti 1439, dó 1487, faSir Stígs á Illugastöðum).
12. b) Þóra brólc Isleifsdóttir4) (og Elínar), átti
Magnús nokkurn ; þeirra dóttir var :
13. Elín bláhosa, átti Ara, SigurSsson príors;
þeirra son:
14. Jón biskup Arason.
TaliS er, aS ættartalan B muni stafa frá
Ara lögmanni, syni Jóns biskups. En hvort sem hún
stafar frá Ara eba Siguröi presti bróður hans, er
hún hér (í B) réttari en hún er í A, frá Eiríki Ein-
arssyni, föður Brands (nr. 6—7). En samkvæmt
eldri heimildum, t. d. Sturlungu, virðist ekki Einar
faðir Eiríks þessa hafa verið sonur Guðmundar
dýra, — heldur mun Einar hafa verið Hallsson
1) Þetta gæti verið in sama og Oddný Þorleifardóttir,
kona Glaumbæjar-Hrafns, — ef Oddný Brandsdóttir var
ekki kona Halldórs Sokkasonar, bróður Bergs ábóta?
2) Steinbór þessi gæti hafa verið sonur Glaumbæjar-
Hrafns og Oddnýjar, sé hann ekki sonur Halldórs Sokka-
sonar, Steinþórssonar kvistungs, Helgasonar frá Skinna-
stöðum ?
3) Elín er þá mjög fágætt nafn. En þetta gæti verið
Elín sú, sem 1403 er nefnd í testamenti Halldórs prests
Loftssonar (D.í. III, 687. bls.), kannske dóttir Þorsteins
Bergssonar og Kolfinnu svstur sérá Halldórs.
4) Bróðir Einars ábóta og Þóru hét Steingrímur (bréí
1431—73), ísleifsson, (kannske Steingrimssonar, Böðvars-
sonar, Einarssonar, Grimssonar prests hölds, Einarssonar,
Steingrímssonar, Þorvaldssonar).