Blanda - 01.01.1936, Page 380
374
sé þar fremur einhliöa og" óljós og verSi illa skýrð,
nánar en hér hefir gert veriS.
1 Bisks. Bmf. II, 317 og 325—26 telzt Ari faöir
Jóns biskups sonur SigurSar príors á MöSruvöll-
um, og er þetta frá Magnúsi Björnssyni kornið, syni
séra Björns á Melstað, Jónssonar biskups Arasonar,
og reynist þa'ð samkvæmt samtíða bréfum (í Forn-
bréfasafninu: Diplomatarium Islandicum), sem vit-
anlega eru öruggust allra heimilda, scm hverjar
aSrar samtíSaskýrslur hljóta aS vera. Magnús
Björnsson nefnir ekki föSur SigurSar príors og gef-
ur engar aSrar upplýsingar um hann en þær, aS
hann hafi veriS príor á MöSruvöllum og nefnir
ekki aSra sonu SigurSar en Ara. Hitt viturn vér nú
af fornbréfunum, aS auk Ara átti SigurSur príor
þessa sonu: Brynjólf, Einar, Helga. Jón og Ólaf og
ef til vill hafa börn SigurSar veriS fleiri, þótt þaS
sé nú ekki kunnugt meS vissu. Fornskjölin sýna
oss, aS SigurSur príor var Jónsson, Ólafssonar, og
aS SigurSur var orðinn prestur 1439 og var þá
kikjuhaldari á Öxnahóli i Hörgárdal. en gerSist
munkur og príor á MöSruvöllum 1440 og hélt þá
stétt til ársins 1492, en mun hafa látizt um þaS leyti.
Hann var og stundum officialis Hólabiskupsdæims
og kemur vi'ð fjölda skjala á árunum 1439—T492»
og svo synir hans, einkum Jón, sem tengdur var
Grýtubakkamönnum, á oss ókunnan hátt.
Ari Sigurðsson, faSir Jóns biskups, nefnist í gern-
ingum árin 1471— (26. Marz) 1499.1)
2. Maí 1479 á Hólum í Hjaltadal kvittar Ólafur
biskup Rögnvaldsson Ara SigurSsson af ráSsmanns-
starfi, Hólakirkju vegna, í MiklagarSi i EyjafirSi,
1) Dipl. Isl. IV.—VII. geta þeirra feSga Sigurðar og
Ara. í registri viÖ D.I. VI. hefir blaSsíðutalið: 187, fallið
úr tilvitnunum nafns Ara í því bindi.