Blanda - 01.01.1936, Page 383
377
þá ekki þuría a'ð rekja lengra en aS nefna hann,
svo aS menn myndu þá aS sjálfsögSu kannast viS
ættina langt fram í kyn. Eg hallast aS inu síSara,
því aS í eldri og betri gerSinni af ættartölu Jóns
biskups: B (Bisk.s. Bmf. II, 417—420), er alls ekki
SigurSar lögmanns né Sólveigar konu hans, dóttur
Magnúsar ríka Brandssonar, getiS. En í A-gerSinni
(Bisk.s. Bmf. II, I415—16), sem er yngri og lakari
en B, er SigurSar lögmanns og Sólveigar getiS og
sonar þeirra, sem þar nefnist: „Guðni“, en á vafa-
laust aS vera Guðmundur (sjá bréf og Annála). En
þá hafa menn veriS búnir aS gleyma þvi. aS Jón
biskup var í karllegg kominn af Sigurði lögmanni,
og annars er þessi klausa í A, sem getur niSja Magn-
úsar Brandssonar, mjög afbökuS í Bisk.s. Bmf. II,
416. í staS þess ruglings, sem nú finnst i ýmsum
handritum, sem og á þessum greinda staS í A, ætti
óefaS aS lesa á þessa leiS:
„Sonur Brands" [forföður] „Jóns biskups var
Magnús [á] Svalbarði: Börn Magnúsar: 1.“ [Eirík-
ur átti Ingiríði Loptsdóttur; þeirra dóttir Málmfríð-
ur,er átti BjörnBrynjólfsson. Þeirra dóttir Sigríður]
„kvinna Þorsteins lögmanns [á VíSimýri(!)].
Þeirra dóttir Kristín kona Helga lögmanns á Ökr-
um. 2. Solveig, kvinna SigurSar lögmanns 1376;
þeirra son“ Guðmundur (útg.: Guðni(!). „Arnfríð-
ur“ eSa „ArnþrúSur“ Magnúsdóttir frá SvalbarSi,
sem sumir telja konu Þorsteins lögmanns Eyjólfs-
sonar(!), hefir aldrei verið til og þá ekki kona Þor-
steins, enda bjó hvorki Þorsteinn Eyjólfsson né
Þorsteinn Ólafsson (helmings), sonarson Þorsteins
Eyjólfssonar, á VíSimýri. Heldur hafa þau Páll1)
1) Páll þessi hefur einmitt verið fa'ðir Jóns Maríuskálds
prests, sem átt hefir Víðimýri, og niðjar séra Jóns síð-
an. Móðir Páls og þeirra systkina hefir verið Þuriður dótt-