Blanda - 01.01.1936, Page 386
380
er misgáningur hjá mér. Hún átti fyrr ÞórS Kol-
beinsson; þ. b. Árni hiröstjóri, Kristín (og jBjörn?)..
En síöari maöur frú Halldóru hefir einmitt verið
Jón skráveifa Guttormsson lögmaSur (faSir Gutt-
orms og Þorvalds). Jón hefir því deilt viö stjúpson
sinn, Árna hiSstjóra, án efa út af fé frú Halldóru.
Því eignaSist hún jarSir á Snæfellsnesi, aö Jón var
þaöan kynjaSur (son Guttorms lögmanns, Bjarna-
sonar, ef til vill Guttormssonar, Þóröarsonarv
Hvamm-Sturlusonar). Þetta atriSi gefur merkilega
skýringu á fjandskap Jóns viS Árna og sumum til-
drögum Gimndarbardaga (8. Júlí 1361, ekki 1362).-
Nú skal athuga gögnin fyrir því, aS Ólafur son-
ur Siguröar lögmanns (yngra) Guömundssonar hafi
veriö faöir Jóns, föður SigurSar príors, afa Jóns
biskups Arasonar. 1 kaupmálabréfi þeirra Ólafs Sig-
urSssonar og Jórunnar Brynjólfsdóttur ríka frá
Ökrum í Skagafirði, sem gert er eptir 14. Febr.
1381, en fyrir 1392, — líklegast nálægt 1382, — fær
Siguröur GuSmundsson Ólafi syni sínum til kaups
við Jórunni meðal annars Reistará sySri hálfa og'
MiS-SkriÖuland í Oxnadal (og þaS, sem SigurÖur
átti í Grundarrekum: D. í. IV, nr. 10, bls. 13). En
6. Nóv. 1447, þegar SigurSur príor Jónsson geröi
reikning Mööruvallaklausturs fyrir Gottskálki Hóla-
biskupi Kenikssyni, eru jarðirnar Skriöuland og
Reistará taldar meS eignum klaustursins (D. I. IV,
nr. 743, bls. 711). Af þessu er auðráSiS, aS jarðir
þessar hafa veriS erfðaeign SigurSar príors frá
Ólafi Sigurössyni lögmanns, er því hefir verið faS-
ir Jóns, föSur SigurSar príors, og hefir SigurSur
Jónsson fengiS klaustrinu jarSirnar, þegar hann
gerSist þar munkur og príor síðan. ÞaS er auSvitaS
aS fólk, sem gekk í klaustrin, varö aö gefa meS sér
fé nokkurt. Án þess heföu klaustrin varla getaS'