Blanda - 01.01.1936, Page 390
VII-
384
hlýtur að hafa veriS kona Guömundar riddara og
lögmanns SigurSssonar í Hlí'ð. Styrkist ætlun þessi
af því, að Flateyjarannáll (Ann. 2 IX, bls. 420) tel-
ur „Sigurð Gróson“ (þ. e. Gróuson) meöal höfS-
ingja þeirra, er létust 1392. En þessi „Sigurðr Gró-
son“ hlýtur, eftir inu fyrrsagSa, aS vera SigurSur
lögmaSur GuSmundsson frá Hlíö, er búiS hefir á
Silfrastöðum 1361—1364 og lengur (Annálar), eftir
Árna (bróSur sinn), er þar bjó 1350. En Þorvaldur
bróðir þeirra hefir þá búið í Lögmannshlíð (D.I. II,
454, 857). Nöfnin Gróa og Oddur í móSurætt Sig-
urSar lögmanns og Svínfellinga og svo hitt, aS
Helga leists og Snorra, Þorvaldssona. AS Guðmundur son
SigurSar lögmanns hafi veriS faðir Hrafns lögmanns, Ara
og Snjólfs, áem Jóhannes Þorkelsson á Syðra-Fjalli gizk-
aði á og reyndi að sanna í „Blöndu“ III, bls. 263—268, er
fráleitt og getur ekki staðizt, af því að þá yrði tvenn fjór-
menningsmein (eða fleiri) meðal niðja þeirra Lofts rika
og Ara og Hrafns; — svo talið:
í Eiríkur - Sophia - Loftur ríki - f Olafur Loftsson.
Magnús á I | Sumarliði Loftss,
Svalbarði ) Sólveig f- Guðmundur-f (!> Hrafn - Guðrún k. ólafs.
\ Magnúsd.) (son Sólveigar) 1 (!) Arisýslum.-Ólöf k. Sumarl.
Mér sýnist nú, að Guðmundur Jónsson (bréf n. og v. 1363
—1302) muni helzt faðir Ara og Hrafns, bróðir Eiriks
á Felli í Kinn, því að Já Fell lenti hjá niðjum Hrafns
lögmanns. Guðmundur þessi og Eiríkur gætu verið synir
Jóns korps, samfeðra (hálfbræður) Glaumbæjar-Hrafns og
væri þá Hrafn, er átti Kaldaðarnes i Steingrimsfirði =
Hrafn hirðstjóri Oddsson, og er það líklegast, og hefði
þá Kaldaðarnes þannig verið langfeðgaarfur Guðmundar
ríka Arasonar. Erfitt mun þó að sanna, hver var in rétta
langfeðgaætt Hrafns lögm. Guðmundssonar. En af ætt
Hrafns Oddssonar hefir hánn verið, hvort sem það var
í karllegg eða á annan veg.