Blanda - 01.01.1936, Page 393
387
1374- En meö Ragnheiöi Sæmundsdóttur, ekkju
Gunnars, þeirri er Árni Einarsson átti, lenti AuíS-
brekka hjá Árna (d. 1404) og svo hjá Þorleifi syni
hans (fööur Björns ríka), stjúpsyni Ragnheiöar,
en siðan var jöröin í eigu niöja Þorleifs fram um
1470 að minnsta kosti. Gerningur Eiriks og Ólafs
er því til orðinn fyrir 1374.
Synir Eiríks og Halldóru munu hafa verið: Guö-
mundur, Oddur og Þorvaldur. Enn gæti Ari Ei-
riksson (bréf 1379—1406) verið bróðir þeirra. Guð-
mundur Eiríksson kemur við Auðbrekkubréf 1374
og er ekki óhugsandi, að hann hafi verið faðir
Hrafns lögmanns og Ara og Snjólfs úr Skriðu í
Aðaldal og þá Eiríks Guðmundssonar,1) sem nefn-
1) Þessi Eiríkur Guðmundsson hefur verið faðir Ein-
ars, er seldi Kálfskinn i Árskógsþingum Magnúsi á Grund
fyrir Teig í Hrafnagilsþingum 15. mars 1434 (D.I. IV, nr.
572, bls. 537). En Magnús seldi Kálfskinn Ólafi syni Eyj-
ólfs stutts (Þorsteinss. lögmanns, Eyjólfss. Eyjólfur stutt-
ur dó 1411). Það kaup vottast 24. Febr. 1437, að gert hafi
verið þá fyrir þremur árum (D.I. IV, nr. 606, bls. 566—567).
Ekki er ólíklegt, að Einar Eiríksson (Kálfskinnssalinn)
hafi verið faðir þeirra Björns og séra Eiríks, föður Thóm-
asar ábóta. Þorsteinn hét enn bróðir séra Eiríks, faðir
Ásgrims og Þorleifs. Eiríkur prestur kallaði til Kálfskinns
1501 í hendur Símoni syni Þorsteins Brandssonar (króks,
Oddssonar lepps) og var séra Eiríki dæmd jörðin (D.I.
VII, nr. 534. bls. 545—6 og nr. 543, bls. 557—8). Eirikur
pr. taldi Kálfskinn fallið sér til arfs eftir Þorleif son
sinn og h'klega son Margrétar dóttur Magnúsar á Grund.
En Simon sagði, að Margrét, er erfði allt Kálfskinn, hefði
gefið það Þorsteini Jónssyni1) í prófentu, er hún var ó-
magi og sjónlaus orðin. Kaup Ólafs „Stuttssonar“ á Kálf-
skinni hefir brugðizt.
ó [Jónssyni, D.I. VII. 557. bls. 1. 3—4 a. n. ætti lik-
25*