Blanda - 01.01.1936, Page 394
388
ist í Dalsdómi í Eyjaf. 1401 (D. í. III, 661. bls.).
En þess getur ekki, aS bróðir Ara, Hrafns og
Snjólfs héti Eiríkur. En hann gat veriS dáinn á
undan Snjólfi, sem Ari og Hrafn erfSu 1404. Odd-
ur Eiríksson bjó á Ærlæk og er fæddur c. 1330—40
og enn á lífi 1407. Hann átti Rannveigu Eiríks-
dóttur, án efa frá Svalbaröi, Magnússonar; þeirra
son Oddur, faSir Óla, föSur Jóns, föSur Narfa á
Ærlæk. Annar son Odds Oddssonar hefir sennilega
verið Eiríkur prestur i Skálholtsbiskupsdæmi (bréf
1438) og hefir hann, — en ekki Eirikur Eráksson,
— veriS faðir Brynjólfs, föður Halldórs ríka í
Tungufelli og Þórðar. Hér er ekki rúm til aö rök-
festa ættfærslu þessa frekar, en nöfnin vísa til ætt-
mótanna viö Akramenn í Skagafiröi. J. Þ. hefir ætl-
aÖ, að Sólveig Guðmundsdótti, móÖir séra Loga
Stígssonar hafi verið dóttir GuSmundar lögmanns.
Hefir Sólveig þessi líklega verið systir Katrínar,
er gaf GrenjaSarstaSakirkju tvo hluti i Engey (í
Laxá) c. 1403 (D. í. III, bls. 582). En ólíklegt
þykir, aS dætur Guömundar lögmanns hafi lifaS
svo lengi, og munu þær Katrin og Sólveig, sem
nefndar eru í D.í. III, 582, hafa veriÖ dætur GuÖ-
mundar Hjaltasonar, sem vist er, aö átti dóttur
með Sólveigarnafni og aðra, er Halldóra hét. Það
getur veriö, að Sólveig dóttir GuSmundar Hjalta-
sonar (Helgasonar, líklega sonar Leirhafnar-Hjalta,
d. 1244, Helgasonar, Hjaltasonar, Klængssonar,
Hallssonar, Eldjárnssonar) hafi verið móöir Loga
Stígssonar. Börn Guðmundar Hjaltasonar voru
sum fulltíða 1363. Guðmundur fékk Fell í Kinn, er
synir hans keyptu 1363 af séra BöSvari Þorsteins-
lega að vera: Brandssyni, því að ckki hefur Þorsteinn
faðir Símonar verið Jónsson; það er víst.